Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2001, Side 61

Frjáls verslun - 01.04.2001, Side 61
í síöustu kjarasamningum VR var stigið stórt skref í átt að meiri lífsgæðum þegar samþykkt var í fyrsta sinn ( áratugi að stytta vinnuvikuna um 30 mínútur. Frá 1. október styttist vinnuvikan hjá afgreiðslufólki og verður 36 klst. og 35 mínútur án kaffitíma samkvæmt kjarasamningi við SA. 30 mínútur á viku virðist ekki mikið við fyrstu sýn, en ef þú hefur tæki- færi til að safna tímunum saman geturðu reglulega átt auka frídag. Að sjálfsögóu þarftu að hafa samráð við atvinnurekanda þinn og ræóa við hann um möguleika þína á að nýta tímana betur og bóka frjálsar stundir. Lífsgæði eru nefnilega fólgin í þvl að njóta lífsins. Þú færð nánari upplýsingar hjá VR í síma 510 1700. Virkur vinnutími Áður Nú Afgreiðslufólk 37:05 36:35 Skrifstofufólk 36:45 36:15 Verzlunarmannafélag Reykjavíkur

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.