Frjáls verslun - 01.04.2001, Page 77
MARKAÐSMflL SJÓNVflRPSflUGLÝSINGflR
vildum nota kostaði 7.000.000 svo við hættum við það og lét-
um semja tónlistina sérstaklega fyrir okkur fyrir mun lægri
fjárhæð. Það sem er nýtt í þessari auglýsingu Tals er að hún
er svart/hvít en appelsinuguli liturinn er notaður með í aug-
lýsingunni á fínlegri hátt en við höfum áður gert.
Fyrirtækið er með þessari auglýsingu að festa sig enn frem-
ur í sessi sem alhliða fjarskiptafyrirtæki sem er komið til að
vera. Aður höfðum við eingöngu lagt áherslu á Tal sem GSM
fyrirtæki en þessi auglýsing tekur meira á öllum þáttum starf-
seminnarTAL GSM, TALinternet ogTALsamband við útlönd",
segir Liv. „Fíton og Saga film unnu auglýsinguna og tókst vel til
að okkar matí og annarra.“[H
Tvíefld fyrirtæki
með Arcis
TÖLVUÖRYGGI ■ ■ ■
Gerum úttekt á stöðu tölvuöryggismála hjá
fyrirtækjum. Bjóðum tilbúnar og staðlaðar
lausnir eða lausnir, sérhannaðar að
þörfum viðskiptavinarins.
Allar lausnir uppfylla tilskilda öryggisstaðla í
Evrópu.
Öryggislausnir
úr SafeGuard línunni frá Utimaco, erlend-
um samstarfsaðila Arcis. Heildarörygg-
islausnir sem spanná allt frá eldveggjum,
dulkóðun, útgáfu á rafrænum skilríkjum og
rafrænni undirritun á skjölum til aðgeng-
isstjórnunar að tölvum og tölvukerfum.
Snjallkort
eykur þægindi notenda og kerfisstjóra um
leið og það eykur mjög öryggi í tölvukerfinu.
Hægt að laga kortið að þörfum við-
skiptavinarins á marvíslegan hátt.
Rafræn skírteini
eru lykillinn að öruggum samskiptum. Þau
má nota til að auðkenna einstaklinga, tölvur,
hugbúnað og fl. í þeim tilgangi t.d. að opna
aðgang að tölvukerfum og mismunandi
svæðum, eins og heimabanka. Rafræn
skírteini eru einnig notuð til að undirrita skjöl
og eyðublöð á rafrænan hátt.
Farðu örugga leið.
Hafðu strax samband við okkur.
Skipholti 50D, 105 Reykjavík
Sími 561 5040, fax 561 5041
sigurdur@arc.is www.arc.is
arcis
■■■■ tölvuöryggi & greiðslumiðlun
77