Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2001, Blaðsíða 78

Frjáls verslun - 01.04.2001, Blaðsíða 78
oiBBDnncnnr TEKTUR Mörg falleg hús hafa verið hyggb sídustu árin og er greinilegt að fyrirtœki leggja mun meiri áherslu á ímynd sína en áður. Arkitektar hafa fengið að sýna hvað í þeim býr við lausnir erfiðra verkefna og sam- þættingu skoðana fjölda manna sem sameinast undir merki eins fyrirtækis. Frjáls verslun skoðaði húsin þrjú á Stórhöfða 21-31, nýja Sindrahúsið við Kletta- garða og lausnir í innanhússhönnun hjá Eddu, útgáfufyrirtæki á Suðurlandsbraut 12. Eftir Vigdisi Stefánsdóttur Myndir: Geir Olafsson au standa fyrir ofan Grafarvoginn og horfast í augu við Esj- una sem stendur vörð um borgina við Sundin. Gul, með rauðleitri rönd þvert yfir sem tengja húsin þijú saman. í húsunum er nokkur ijöldi fyrirtækja þótt Deloitte & Touche sé þeirra stærst og taki mesta plássið. Hafist var handa við byggingu þeirra í árslok 1998. „Húsin virðast vera þijú en þetta eru í raun sex húsnúmer, Stórhöfði 21-31,“ segir Haukur Magnússon, verkefnisstjóri IAV. „Tvö og tvö húsanna tengjast og er hvert hús fyrir sig rúmlega 2000mL' þannig að samtals eru þau um 12.500m2. Húsin eru fiór- ar hæðir og að hluta til byggð inn í landið þar sem þau standa í brekku." Utsýnið frá skrifstofunum norðan megin í húsinu er frábært, svo ekki sé meira sagt. Vogurinn blasir við með öllu sínu fuglalifi og hægt er að fylgjast með umferðinni á Gullinbrúnni. „Við vor- um búnir að sjá hversu skemmtilega þessar lóðir lágu og ekki síst hversu vel samgönguleiðir pössuðu," segir Haukur. „Það hafði lítill áhugi verið á lóðunum og okkur var úthlutað tveimur þeirra frá borginni en keyptum eina af aðila sem hafði þegar feng- ið lóð en ekki byggt á henni. Við hófum framkvæmdir í árslok 1998, byrjuðum þá á húsi nr. 21 og fljótlega keypti Flísabúðin af okkur. Strax á eftir kom D&T sem nú er í þremur af húsunum því fyrirtækið hefur vaxið skarpt." Hvert á Sinn mátann „Við ákváðum strax að byggja vönduð hús,“ segir Haukur. „Burðarvirkið er steinsteypa og forsteyptar einingar í gólfum. Húsin eru einangruð að utan og klædd með áli og gluggarnir eru timburgluggar sem klæddir eru með áli og þá haft í huga að húsin séu viðhaldslétt að utan. Við settum okkur einnig að húsin mynduðu sem stærsta sali að innan svo ekki væri verið að hefta þá sem inn kæmu; ef menn þyrftu stór, opin rými þá fengju þeir þau. Það eina sem við fastsettum í raun var stiga- húsið og lyftan.“ 55 Eik og slál í félagi Teiknistofan Arkís teiknaði húsin þrjú og einnig innrétt- ingar í hús Rafiðnaðarsambandsins þar sem Matvís, Lífís, íslandspóstur og Rafiðnaðarsambandið eru til húsa. Um innréttingu húsnæðis Rafiðnaðarsambandsins sáu Thelma Björk Friðriksdóttir og Hallur Kristvinsson en forsendurnar voru þær að sambandið ætlaði sér að vera í húsnæðinu til frambúðar og vildi vanda til verksins. „Þeir vildu láta smíða sem mest af innréttingunum hér heima og auðvitað átti kostnaður ekki að fara úr böndum, en á þann þátt reyndi nú ekkert,“ segir Hallur. „Rafiðnaðarsambandið er ákaflega Fundarherbergin eru falleg en Arkís teiknaði öll húsgögn Rafiðnaðar- sambandsins og bjó með því til heildarmynd. 78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.