Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2001, Qupperneq 82

Frjáls verslun - 01.04.2001, Qupperneq 82
Hjá Deloitte & Touche. Stiginn á milli hæðanna er mjög opinn. Fyrir ofan hann og neðan eru litlar kaffistöðvar. ARKITEKTUR krefjast annars konar meðferðar, td. á gögnum. Því var farin sú millileið að vinna bæði með skrifstofur og stærri, opin vinnu- svæði. Allar skrifstofurnar hafa þó glervegg til að undirstrika opin tengsl þeirra við vinnusvæðin. KaffÍStÖð á hverri hæð Hver hæð fyrir sig er lokuð af að hluta en inni í aðalhúsinu er stór, opinn og voldugur stigi upp á efri hæðina í miðju vinnurýminu. „Það urðu talsverðar umræður um þennan stiga,“ segir Jón Olafur. „Oskir komu fram um að fella hann út til þess að nýta rýmið betur og aðeins nota aðal- stigahúsið til að tengja hæðirnar, en svo varð mönnum ljóst að þægindin af honum eru mikil. Við stigann, bæði uppi og niðri, er kaffiaðstaða; lítið borð með kexi, kaffivél, bollum og fleiru sem þarf til að mynda notalegan krók þar sem fólk getur hist og spjallað um stund. „Við vildum hafa svona kaffistöðvar á hverri hæð, óformlegan vettvang þar sem starfsmenn hitta aðra og skiptast á skoðunum og hugmyndum. Við töldum þetta nauð- synlegt í ört stækkandi öflugu iýrirtæki." Val á efnum og litum í húsinu miðaði að því að mynda einfaldan, hlutlausan ramma um nýtt fyrirtæki sem til varð úr sam- runa þriggja og reyndar fleiri fyrir- tækja. I anddyrinu er dökkt terr- azzo-steingólf sem myndar hlut- lausan bakgrunn fyrir húsgögn og veggliti. A fundarherbergjum og matsal er eikarparketgólf, en á vinnusvæðum er að mestu einlitur, grár gólfdúkur sem brotinn er upp með innsetningu í rauðbrúnum lit Landslag í hljóðum Loftin í hús- unum eru mismunandi, sum úr hörðum loftaplötum sem leiða hljóð vel en önnur úr mjúkum og hljóðminnkandi plötum. „Við vildum vinna með landslag í hljóð- umhverfi og lýsingu hússins og láta fólk finna fyrir því hvar það væri statt hveiju sinni og það réð valinu á loftaplötum. A göng- unum eru þær harðar og það heyrist í þeim sem ganga um en þetta myndar allt skemmtilega umgjörð um húsið sjálft þar sem mishátt er til lofts.“ I hurðum, skápum og öðrum föstum inn- réttingum er eik. Jón Olafur segir að þrátt fyrir að eldri húsgögn hafi verið með mismunandi lit og áferð hafi verið lögð rík áhersla á að nýta þau áfram. Til að forðast of mikið ósamræmi á opnum vinnusvæðum var reynt að koma eldri skrifborðum fyrir á skrifstofunum en tengja yfirbragð þeirra saman með nýj- um svörtum fráleggsborðum á hverri skrifstofu. A opnu vinnu- svæðin voru notuð húsgögn með samræmdu yfirbragði eða keypt ný húsgögn með samræmdu útliti og ný skilrúm í bláum lit.“ Á. Guðmundsson smíðaði skrifborðin, trésmiðjurnar Borg á Sauðárkróki og Sérverk í Kópavogi sáu um smiði innréttinga. Þar sem eru gardínur eru þær frá Epal og Strimlagluggatjöld- Ljósum tölvustýrt í öllum húsunum er Glra Instabus stýrikerfl fyrir lýsingu og gluggatjöld. Instabus er samevrópskt stýrikerfi sem yfir 100 framleiðendur standa að og hefur þá kosti að draga úr kostnaði við miðlægar stýringar á lýs- ingu, Ijósasenum og öðrum flóknum stýringum. Útlit á rofum og tenglum hefur fengið heitið Event og E2. Ennréttingar í húsnæði Deloitte & Touche að Stórhöfða 23 koma frá okkur. Vönduð vinnubrögð kvartett innréttingar dúett innréttingar sérsmíði TRÉSMIÐJAN BCIQ© Söludeild innréttinga ÁRMÚLA 23 1 08 R EYKJ AVÍ K S í M I 588 5170 82
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.