Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2001, Qupperneq 90

Frjáls verslun - 01.04.2001, Qupperneq 90
FYRIRTÆKIN fl NETINU Þórólfur Arnason, forstjóri Tals, er áhugamaður um fótbolta og fer stundum inn á Teamtalk.com til að jylgjast með „Is- lendingaliðinu" Stoke City í Bretlandi. Mynd: Geir Olafsson Flest þau netföng sem ég nota oftast tengjast beint minni vinnu, ég er ekki mikill „hobbý karl“ á Net- inu,“ segir Þórólfur Árnason, forstjóri Tals hf. Fyrir utan íslensku fréttavefina Mbl.is og Visir.is, sem allir þekkja, opnar hann oftast vefi sem tengjast faginu. Hann bendir hér á nokkra áhugaverða símavefi. 4 4 t- 4 www.urvalutsyn.is Sæmilegur upplýs- ingavefur í sterkum litum, gulum, hvít- um, bláum og rauðum. Myndir eru allmargar og ágætar. Vefurinn þjónar fýllilega þeim tilgangi sín- um að veita upplýsingar um þjónustu Úrvals-Út- ★ sýnar á Netinu. Ljótur vefur. Galli hve textaklumparnir eru langir. Betra hefði verið að greina upplýsingarnar betur niður og búa til undirsíður. Ekki er flókið að rata um vefinn eða finna þar upplýsing- ar, jafnvel er hægt að bóka og skrá sig í Netklúbb.ffl & BTBSl Portugan Op«- Mil B2EE2E3I jjj m 1 s tóOiim VW»-0lbo6 W Portáaiftt, BB - <sss IfZ ji www.samvinn.is Settlegur og skýr vef- ur Samvinnuferða- Landsýnar, vel skipulagður og skil- merkilegur með öllum nauðsynlegum upplýs- ingum. Nokkuð smekk- legur í útliti. Talsvert af myndum og jafnvægi milli mynda og texta er gott. Auðvelt er að rata á vefiium, leita að upplýsingum, bóka og senda fýrirspurnir. Hægt er að senda póst- kort. í heildina hagnýtur vefur sem þjónar ferðamanninum vel. B5 *★ Gsmworld.com „Þetta er vefur GSM heimssamtak- anna, sem Tal er meðlimur í. Þarna er að finna allar helstu upplýsingar um GSM farsímatæknina, þjónustu og skipulag. Einnig eru þarna tengingar á önnur áhugaverð íýrirtæki og almennar fréttir um fagið.“ Wwireless.C0m „Þetta er vefur stærsta hluthafa Tals, Western Wwireless. Þarna er að finna upplýsing- ar um félagið, þar með talið upplýsingar um gengi þess á NASDAQ verðbréfaþinginu." Voicestream.com „Er vefur Voicestream, stærsta GSM fyrirtækis Bandaríkjanna. Þetta fýrirtæki var áður í eigu Western Wireless og þarna er oft að finna ýmsa áhugaverða hluti um markaðssetningu á GSM þjónustunni í Bandaríkjunum." Tal.ÍS „Nú, varla líður sá dagur að ég fari ekki inn á vef Tals á slóðinni www.tal.is." Teamtalk.C0m „Sem fótboltaáhugamaður opna ég stundum íþróttavefinn Teamtalk.com, sérstaklega til að fylgjast með „Islendingaliðinu" Stoke, en ég er þar hluthafi, eins og fleiri. Annars nota ég oft netföng þeirra lýrirtækja sem ég er að gera viðskipti við þann daginn og spara mér á þann hátt oft mikinn tíma í undirbúning." BIi www.eldhusid.is Veitingahúsið Eldhús- ið í Kringlunni rekur nútímalegan og flott- an vef á samnefndri slóð. Vefurinn er einfaldur og flottur í uppbyggingu með mosagrænum, svörtum og hvítum lit. Forsíðan býður gesti vel- komna og útlistar í stuttu máli stefnu veitingahússins. Með því að smella á táknmyndir kemur á skjáinn matseðill hússins eftir tegundum, heiti og verði. Afar vel heppnaður, einfaldur og fallegur vefur. B3 ★ Lélegur ★ ★ Sæmilegur ★ ★★ Góður ★ ★★★ Frábær Miðað er við framsetningu og útlit, upplýsinga- og fræðslugildi, myndefni og þjónustu. Guðrún Helga Sigurðardóttír. ghs@talnakonnun.is ★ ★★ 90
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.