Frjáls verslun - 01.04.2001, Blaðsíða 96
F E R Ð A S K R i ^
I S L A " “
Signý Eiríksdóttir markaðsstjóri innanlandsdeildar Ferðaskrifstofu Islands, FI: „Eg ferðast talsvert starfs-
ins vegna og því eru utanlandsferðir ekki hátt á lista hjá mér en innanlandsferðir miklu fremur. “
FV-mynd: Geir Ólafsson
FÓLK
og ráðstefnur fyrir nokkur af
stærstu lyflafyrirtækjum
Bandaríkjanna. Eftir þessa
dvöl hef ég haft mikið dálæti á
flestu sem viðkemur Banda-
ríkjunum. Eftir að ég kom
heim 1994 hóf ég störf á Lyk-
ilhótelum og hafði verið þar í
um það bil ár þegar mér
bauðst vinna hjá UU.“
Sambýlismaður Signýjar
er Jón Tryggvason sem
stjórnar og rekur fyrirtæki er
setur upp leiksýningar á Hell-
isbúanum víðs vegar í Evr-
ópu. Börnin eru þijú og býr
fjölskyldan í Hafnarfirði. Eg
ferðast talsvert starfsins
vegna og því eru utanlands-
ferðir ekki hátt á lista hjá mér
en innanlandsferðir miklu
fremur. Réttindamál kvenna
eru mér ofarlega í huga og
það liggur við að ég hafi sam-
viskubit yfir því að starfa ekki
að einhverju leyti við slík mál
en ef til vill kemur að því á
eftirlaunaárunum," segir
Signý og brosir við. Heldur
Signý, Ferðaskrifstofu íslands
Eftir Vigdisi Stefánsdóttur
Innflutningur ferðamanna
frá ýmsum löndum og ráð-
stefnuþjónusta er það sem
Ferðaskrifstofa Islands fæst
mest við. Markaðsstjórinn er
Signý Eiríksdóttir en hún seg-
ir heimamarkaðinn mikilvæg-
an fyrir ráðstefnur og fundi.
„Ferðaskrifstofa íslands rek-
ur öflugustu ráðstefnudeild
landsins og var með 9.000
gesti á síðasta ári,“ segir
Signý. „Þjónustu innanlands-
deildar við erlenda aðila undir
nafni Iceland Travel er laus-
lega skipt upp í einstaklings-
þjónustu, hópferðir, hvata-
ferðir og fundi. Við erum
ferðaheildsali og viðskiptavin-
ir okkar eru einkum aðrir
ferðaheildsalar og ferðaskrif-
stofur og í sumum tilfellum
fyrirtæki. Við tókum á móti
yfir 35.000 ferðamönnum á
síðasta ári en mikilvægustu
markaðslönd okkar eru Evr-
ópulöndin og Bandaríkin. Við
sjáum fram á aukna markaðs-
aðild í Japan og öðrum Asíu-
löndum á næstunni, en þar
eru okkar helstu sóknarfæri."
Signý hóf störf hjá innan-
landsdeild Urvals-Utsýnar
árið 1995 og voru þá 8 manns
í deildinni. 1997 tók hún við
nýju starfi markaðsstjóra en
1999 sameinuðust Ferðaskrif-
stofa Islands og Úrvali-Útsýn
undir nafni Ferðaskrifstofu
Islands, FI, en hluti utan-
landsdeildar starfar sem fyrr
undir nafni ÚÚ. „Hjá innan-
landsdeild FI starfa nú um 40
manns á ársgrundvelli en
fjöldi starfsmanna fer yfir 50
yfir sumarið. Sameiningin var
ánægjuleg en um leið erfið
því þarna voru að sameinast
tveir helstu keppinautarnir í
móttöku erlendra ferða-
manna. Talsverður tími hefur
farið í að búa til nýja ímynd og
kynna hana á erlendum
mörkuðum en við erum nú
reynslunni ríkari og stöndum
uppi með sterkari markaðs-
hlutdeild en bæði fyrirtækin
höfðu fyrir sameiningu.
Signý er innfæddur Reyk-
víkingur sem lauk stúdents-
prófi frá MS, en fór í Ferða-
málaskóla í Sviss og stundaði
þar nám árin 1987-1988. 1989
fór hún til San Diego í Banda-
ríkjunum og nam við US
International University, það-
an útskrifaðist hún með BS
gráðu í stjórnun þjónustufyr-
irtækja (Hospitality Mana-
gement).
„Þetta var afskaplega
skemmtilegur tími og ég not-
aði atvinnuleyfisárið mitt í að
vinna á Sheraton hóteli í borg-
inni en starfaði einnig hjá „Ev-
ent West“ sem sá um viðburði
svo áfram og segir: „Mér
verður talsvert niðri fyrir þeg-
ar kvennamálefni koma upp
og eru rædd. Við getum auð-
vitað allar tekið þátt í því að
breyta þjóðfélaginu með því
að verða meðvitaðri um um-
hverfi okkar en ég held að við
verðum fyrst og fremst að
virða og styðja við bakið hver
á annarri, sérstaklega á vinnu-
stöðum. Við konur verðum
lika að hugsa þetta alveg frá
byijun, t.d. hvernig við erum
að ala börnin okkar upp,
hveijar skoðanir þeirra verða
á hlutverkum kynjanna og
hvernig fyrirmyndir við
erum. Það er alltaf spurning
um að minna sig stöðugt á að
falla ekki í þægilegasta farið
og það er skoðun mín að ef
maður vill að umhverfi sitt
eða fólkið í kring breytist eða
lagist, verði maður að byija á
að skoða sjálfan sig.“ 35
96