Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2001, Blaðsíða 96

Frjáls verslun - 01.04.2001, Blaðsíða 96
F E R Ð A S K R i ^ I S L A " “ Signý Eiríksdóttir markaðsstjóri innanlandsdeildar Ferðaskrifstofu Islands, FI: „Eg ferðast talsvert starfs- ins vegna og því eru utanlandsferðir ekki hátt á lista hjá mér en innanlandsferðir miklu fremur. “ FV-mynd: Geir Ólafsson FÓLK og ráðstefnur fyrir nokkur af stærstu lyflafyrirtækjum Bandaríkjanna. Eftir þessa dvöl hef ég haft mikið dálæti á flestu sem viðkemur Banda- ríkjunum. Eftir að ég kom heim 1994 hóf ég störf á Lyk- ilhótelum og hafði verið þar í um það bil ár þegar mér bauðst vinna hjá UU.“ Sambýlismaður Signýjar er Jón Tryggvason sem stjórnar og rekur fyrirtæki er setur upp leiksýningar á Hell- isbúanum víðs vegar í Evr- ópu. Börnin eru þijú og býr fjölskyldan í Hafnarfirði. Eg ferðast talsvert starfsins vegna og því eru utanlands- ferðir ekki hátt á lista hjá mér en innanlandsferðir miklu fremur. Réttindamál kvenna eru mér ofarlega í huga og það liggur við að ég hafi sam- viskubit yfir því að starfa ekki að einhverju leyti við slík mál en ef til vill kemur að því á eftirlaunaárunum," segir Signý og brosir við. Heldur Signý, Ferðaskrifstofu íslands Eftir Vigdisi Stefánsdóttur Innflutningur ferðamanna frá ýmsum löndum og ráð- stefnuþjónusta er það sem Ferðaskrifstofa Islands fæst mest við. Markaðsstjórinn er Signý Eiríksdóttir en hún seg- ir heimamarkaðinn mikilvæg- an fyrir ráðstefnur og fundi. „Ferðaskrifstofa íslands rek- ur öflugustu ráðstefnudeild landsins og var með 9.000 gesti á síðasta ári,“ segir Signý. „Þjónustu innanlands- deildar við erlenda aðila undir nafni Iceland Travel er laus- lega skipt upp í einstaklings- þjónustu, hópferðir, hvata- ferðir og fundi. Við erum ferðaheildsali og viðskiptavin- ir okkar eru einkum aðrir ferðaheildsalar og ferðaskrif- stofur og í sumum tilfellum fyrirtæki. Við tókum á móti yfir 35.000 ferðamönnum á síðasta ári en mikilvægustu markaðslönd okkar eru Evr- ópulöndin og Bandaríkin. Við sjáum fram á aukna markaðs- aðild í Japan og öðrum Asíu- löndum á næstunni, en þar eru okkar helstu sóknarfæri." Signý hóf störf hjá innan- landsdeild Urvals-Utsýnar árið 1995 og voru þá 8 manns í deildinni. 1997 tók hún við nýju starfi markaðsstjóra en 1999 sameinuðust Ferðaskrif- stofa Islands og Úrvali-Útsýn undir nafni Ferðaskrifstofu Islands, FI, en hluti utan- landsdeildar starfar sem fyrr undir nafni ÚÚ. „Hjá innan- landsdeild FI starfa nú um 40 manns á ársgrundvelli en fjöldi starfsmanna fer yfir 50 yfir sumarið. Sameiningin var ánægjuleg en um leið erfið því þarna voru að sameinast tveir helstu keppinautarnir í móttöku erlendra ferða- manna. Talsverður tími hefur farið í að búa til nýja ímynd og kynna hana á erlendum mörkuðum en við erum nú reynslunni ríkari og stöndum uppi með sterkari markaðs- hlutdeild en bæði fyrirtækin höfðu fyrir sameiningu. Signý er innfæddur Reyk- víkingur sem lauk stúdents- prófi frá MS, en fór í Ferða- málaskóla í Sviss og stundaði þar nám árin 1987-1988. 1989 fór hún til San Diego í Banda- ríkjunum og nam við US International University, það- an útskrifaðist hún með BS gráðu í stjórnun þjónustufyr- irtækja (Hospitality Mana- gement). „Þetta var afskaplega skemmtilegur tími og ég not- aði atvinnuleyfisárið mitt í að vinna á Sheraton hóteli í borg- inni en starfaði einnig hjá „Ev- ent West“ sem sá um viðburði svo áfram og segir: „Mér verður talsvert niðri fyrir þeg- ar kvennamálefni koma upp og eru rædd. Við getum auð- vitað allar tekið þátt í því að breyta þjóðfélaginu með því að verða meðvitaðri um um- hverfi okkar en ég held að við verðum fyrst og fremst að virða og styðja við bakið hver á annarri, sérstaklega á vinnu- stöðum. Við konur verðum lika að hugsa þetta alveg frá byijun, t.d. hvernig við erum að ala börnin okkar upp, hveijar skoðanir þeirra verða á hlutverkum kynjanna og hvernig fyrirmyndir við erum. Það er alltaf spurning um að minna sig stöðugt á að falla ekki í þægilegasta farið og það er skoðun mín að ef maður vill að umhverfi sitt eða fólkið í kring breytist eða lagist, verði maður að byija á að skoða sjálfan sig.“ 35 96
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.