Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2002, Side 16

Frjáls verslun - 01.02.2002, Side 16
Fulltrúar fyrrverandi eigenda Gildingar á aðalfundi Búnaðarbankans voru brosmildir þrátt fyrir afleitt gengi Gildingar á síðasta ári. Frá vinstri: Jón Helgi Guðmundsson, forstjóri BYKO, Þórður Magnússon, fyrrv. stjórnarfor- maður Gildingar, og Þorsteinn Vilhelmsson, fjárfestir. Hluthafar í Gildingu eignuðust um 15% í Búnaðarbankanum við sameiningu félaganna. FV-myndir: Geir Ólafsson. \>aToddsson forsœtisráðherra heúsar her Arna Tómassyni, bankastjóra Búnaðarbankans, a aðalfynd- inum Sólon R. Sigurðsson bankastjon og Magnus Gunnarsson, formaður bankaráðsins, standa við hhð þeirra Kristinn Ziemsen, jfamkvœmdastjon utibua- Jón Helgi í stjórn Búnaðarbankans ón Helgi Guðmundsson, forstjóri BYKO, var kjörinn í bankaráð Búnaðarbankans á dögunum og var það í fyrsta sinn sem aðrir en ríkið eru með fulltrúa i banka- ráði ríkisbanka. Hlutur ríkisins í bankanum er núna tæplega 55%. Astæðan fyrir því að Jón Helgi er sestur í bankaráðið er að Ijárfestingarfélagið Gilding var sameinað bankanum undir lok síðasta árs, en þar var Jón Helgi hluthafi og stjórnarmaður. Þor- steinn Vilhelmsson, skipstjóri og íjárfestir, var kjörinn vara- maður í bankaráðinu. Við samrunann eignuðust hluthafar í Gildingu um 15% hlut í bankanum. Virði þess hlutar er núna um 3,8 milljarðar króna. Markaðsverðmæti bankans er um 25 milljarðar króna. H3 Betur má ef duga skal Einar Benediktsson, forstjóri Olts, var fundarstjóri. A myndinni með honurn má sjá Boga Pálsson, for- stjóra P. Samúelssonar-Toyota og for- mann Verslunarráðs, Davíð Odds- son forsœtisráðherra, Halldór Jón Kristjánsson, bankastjóra Lands- bankans, og Kristin Gylfa Jónsson, framkvæmdastjóra Síldar og fisks. □ rlegt viðskiptaþing Verslunar- ráðs 2002 var haldið undir yfir- skriftinni „Betur má ef duga skal“ og þótti takast vel. A aðalfundi Versl- unarráðs við sama tækifæri var Bogi Páls- son, forstjóri E Samúelssonar-Toyota, endurkjörinn formaður. Sjá nánari um- fjöllun og fleiri myndir á heimasíðu Frjálsrar verslunar, www.heimur.is. [B l/itn ®i 1 Vísbendingu Askriftarsími: 512 7575 Mikilvægi álframleiðslunnar hefur aukist stórum skrefum á undanförnum árum eða úr 10% af heildarvöruútflutningi árið 1990 í um fimmtung á síðastliðnu ári, I áformum Reyðaráls (Noral) og Norðuráls kemur fram að stefnt er að um 780 þús, tonna ársframleiðslu fyrir árið 2010, Slík fram- leiðsluaukning hefði bæði mjög jákvæð og varanleg áhrif á þjóðarbúskapinn. Vöruút- flutningur ykist um nærri 40% og hlutdeild vöruútflutnings af VÞF færi úr 25% í um 35% að öðru óbreyttu. Úlafur Klemensson (Ekki er álið sopið þó í ausuna sé komið). Það er hins vegar Ijóst að peningamála- stefna sem byggir á verðbólgumarkmiði getur valdið verulegu gengisflökti (Dorn- busch, 1976): Tiltölulega litlar vaxtalækk- anir valda miklu gengisfalli og vaxtahækkan- ir samsvarandi gengishækkun. Peninga- málastefna sem miðast við að halda verð- bólgu stöðugri getur þá aukið mjög við óvissu í þeim greinum sem framleiða vörur til útflutnings og/eða keppa við innflutning. Gylfi Zoéga (Gengisflökt og inngrip á uiunumarkaði). Verðbólga fór stigvaxandi á síðasta ári en reyndist vera 9,4% frá upphafi til loka árs- ins. Það er mjög athygliverð tala, ekki síst fyrir þær sakir að allt ætlaði um koll að keyra þegar Þjóðhagsstofnun spáði 6% verðbólgu á árinu í byrjun árs 2001.1 maí á síðasta ári taldi Seðlabankinn að verð- bólga ársins yrði á bilinu 4-7% en sam- kvæmt þeirri spá var 9,4% verðbólga óhugsandi. EyþórluarJánsson (Ifextir og uerðlagshorfur). íslendingar virðast hins vegar auðveldlega geta slegið þetta (skuldalheimsmet þar sem hlutfallið (skuldir heimila af ráðstöf- unartekjuml er um og yfir 171 % hér á landi í lok árs 2001. Þetta háa hlutfall er þó tiltölulega nýtilkomið þar sem hlutfallið var 80% árið 1990. Með öðrum orðum þýðir það að skuldahlutfallið hefur rúmlega tvöfaldast á tíu árum. Eyþór luarJánsson (íslensk skuldasúpa).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.