Frjáls verslun - 01.02.2002, Qupperneq 16
Fulltrúar fyrrverandi eigenda Gildingar á aðalfundi Búnaðarbankans voru
brosmildir þrátt fyrir afleitt gengi Gildingar á síðasta ári. Frá vinstri: Jón
Helgi Guðmundsson, forstjóri BYKO, Þórður Magnússon, fyrrv. stjórnarfor-
maður Gildingar, og Þorsteinn Vilhelmsson, fjárfestir. Hluthafar í Gildingu
eignuðust um 15% í Búnaðarbankanum við sameiningu félaganna.
FV-myndir: Geir Ólafsson.
\>aToddsson forsœtisráðherra heúsar her Arna
Tómassyni, bankastjóra Búnaðarbankans, a aðalfynd-
inum Sólon R. Sigurðsson bankastjon og Magnus
Gunnarsson, formaður bankaráðsins, standa við hhð
þeirra Kristinn Ziemsen, jfamkvœmdastjon utibua-
Jón Helgi í stjórn Búnaðarbankans
ón Helgi Guðmundsson, forstjóri BYKO, var kjörinn í
bankaráð Búnaðarbankans á dögunum og var það í
fyrsta sinn sem aðrir en ríkið eru með fulltrúa i banka-
ráði ríkisbanka. Hlutur ríkisins í bankanum er núna tæplega
55%. Astæðan fyrir því að Jón Helgi er sestur í bankaráðið er að
Ijárfestingarfélagið Gilding var sameinað bankanum undir lok
síðasta árs, en þar var Jón Helgi hluthafi og stjórnarmaður. Þor-
steinn Vilhelmsson, skipstjóri og íjárfestir, var kjörinn vara-
maður í bankaráðinu. Við samrunann eignuðust hluthafar í
Gildingu um 15% hlut í bankanum. Virði þess hlutar er núna
um 3,8 milljarðar króna. Markaðsverðmæti bankans er um 25
milljarðar króna. H3
Betur má ef duga skal
Einar Benediktsson, forstjóri Olts,
var fundarstjóri. A myndinni með
honurn má sjá Boga Pálsson, for-
stjóra P. Samúelssonar-Toyota og for-
mann Verslunarráðs, Davíð Odds-
son forsœtisráðherra, Halldór Jón
Kristjánsson, bankastjóra Lands-
bankans, og Kristin Gylfa Jónsson,
framkvæmdastjóra Síldar og fisks.
□ rlegt viðskiptaþing Verslunar-
ráðs 2002 var haldið undir yfir-
skriftinni „Betur má ef duga
skal“ og þótti takast vel. A aðalfundi Versl-
unarráðs við sama tækifæri var Bogi Páls-
son, forstjóri E Samúelssonar-Toyota,
endurkjörinn formaður. Sjá nánari um-
fjöllun og fleiri myndir á heimasíðu
Frjálsrar verslunar, www.heimur.is. [B
l/itn ®i 1 Vísbendingu
Askriftarsími: 512 7575
Mikilvægi álframleiðslunnar hefur aukist
stórum skrefum á undanförnum árum eða
úr 10% af heildarvöruútflutningi árið 1990
í um fimmtung á síðastliðnu ári, I áformum
Reyðaráls (Noral) og Norðuráls kemur
fram að stefnt er að um 780 þús, tonna
ársframleiðslu fyrir árið 2010, Slík fram-
leiðsluaukning hefði bæði mjög jákvæð og
varanleg áhrif á þjóðarbúskapinn. Vöruút-
flutningur ykist um nærri 40% og hlutdeild
vöruútflutnings af VÞF færi úr 25% í um
35% að öðru óbreyttu.
Úlafur Klemensson
(Ekki er álið sopið þó í ausuna sé komið).
Það er hins vegar Ijóst að peningamála-
stefna sem byggir á verðbólgumarkmiði
getur valdið verulegu gengisflökti (Dorn-
busch, 1976): Tiltölulega litlar vaxtalækk-
anir valda miklu gengisfalli og vaxtahækkan-
ir samsvarandi gengishækkun. Peninga-
málastefna sem miðast við að halda verð-
bólgu stöðugri getur þá aukið mjög við
óvissu í þeim greinum sem framleiða vörur
til útflutnings og/eða keppa við innflutning.
Gylfi Zoéga
(Gengisflökt og inngrip á uiunumarkaði).
Verðbólga fór stigvaxandi á síðasta ári en
reyndist vera 9,4% frá upphafi til loka árs-
ins. Það er mjög athygliverð tala, ekki síst
fyrir þær sakir að allt ætlaði um koll að
keyra þegar Þjóðhagsstofnun spáði 6%
verðbólgu á árinu í byrjun árs 2001.1 maí
á síðasta ári taldi Seðlabankinn að verð-
bólga ársins yrði á bilinu 4-7% en sam-
kvæmt þeirri spá var 9,4% verðbólga
óhugsandi.
EyþórluarJánsson
(Ifextir og uerðlagshorfur).
íslendingar virðast hins vegar auðveldlega
geta slegið þetta (skuldalheimsmet þar
sem hlutfallið (skuldir heimila af ráðstöf-
unartekjuml er um og yfir 171 % hér á landi
í lok árs 2001. Þetta háa hlutfall er þó
tiltölulega nýtilkomið þar sem hlutfallið var
80% árið 1990. Með öðrum orðum þýðir
það að skuldahlutfallið hefur rúmlega
tvöfaldast á tíu árum.
Eyþór luarJánsson
(íslensk skuldasúpa).