Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2002, Síða 37

Frjáls verslun - 01.02.2002, Síða 37
Ragnar Onundarson, forstjóri Europay Islandi, Gísli Guðmundsson, forstjóri B&L, Hreggviður Jónsson, þá- verandi forstjóri Norðurljósa, og Einar Benediktsson, forstjóri Olís, undirrita samninga um kostun vegna HM. Á fótbolta. Hvað annað? við ætlum að „tækla“ þetta á fjórum mánuðum,“ segir Hermann. Þrenns konar fjármögnun Ekkert hefur verið gefið upp um samningsupp- hæðina vegna HM-réttarins en Hermann segir að í fyrstu samningaviðræð- unum hafi Kirch Media krafist 3 milljóna dollara, eða um 300 milljóna króna. „Það þurfti að benda þeim á að við værum bara þorp norður í Atlantshafi," segir hann. Samkvæmt áreiðan- legum heimildum Frjálsrar verslunar má búast við að HM-útsendingarrétturinn hafi kostað Norðurljós 85- 90 milljónir króna. Þar af fara um 25 milljónir í gervihnatta- kostnað og er um flata upphæð að ræða, öll fyrirtækin greiða sömu upphæðina hvar sem þau eru i heiminum. Rétturinn að keppninni í Þýskalandi 2006 er dýrari en að keppninni 2002 enda verður hún sýnd á besta sjónvarpstíma. Gróflega áætlað má búast við að sýningarrétturinn á HM 2002 geti kostað Norðurljós samtals um 40 milljónir króna, sem á að greiða i sumar, og HM 2006 þá um 45-50 milljónir. Við bætist svo markaðskostnaður og framleiðslukostnaður ýmiss konar. Margir hljóta að spyrja sig þess hvernig HM-veislan verði fjármögnuð. Meginijármögnunin felst í kostun og segir Hermann að þeir hafi sjálfir séð um að fá fyrirtæki í kostunina, hann og Hreggviður. Áhugi hafi reynst mikill og fljótlega hafi tekist samningar við fiögur fyrirtæki; KPMG, Europay, B&L og Olis enda féll HM-kostunin ágætlega að kynningaráformum þessara fyrirtækja. „Þetta þýðir ekki aukinn auglýsingakostnað fyrir félagið en birtingarnar fara í auknum mæli á þessar tvær stöðvar, Sýn og Stöð 2. Þetta er mjög hagstæður samningur. Við fáum mikið fyrir peningana og gripum því boltann á lofti sama dag og tilboðið kom,“ segir Thomas Möller, fram- kvæmdastjóri hjá Olís. Ekkert er gefið upp um það hve háa Jjárhæð fyrirtækin reiða af hendi hvert um sig en Hermann segir þó að þar sé um hærri tölur að ræða en áður hafi þekkst í kostun á íslandi, nema ef til vill í tengslum við þriggja ára kostunarsamninga vegna ensku knattspyrnunnar. Samkvæmt heimildum Fnálsrar verslunar má gera ráð fyrir um 6 milljón- um króna frá hverju fyrirtæki og eru hugsanlega einhveijar auglýsingabirtingar inni í þeirri tölu. Velvild og bætt ímynd Til að auka tekjurnar ætla Norðurljós að gera átak í auglýsingasölu og er þegar hafin sala á auglýs- ingapökkum, sem kosta um 3 milljónir króna hver. Innifalið í þessum pökkum eru auglýsingar í kringum keppnina, hvort sem það eru beinar útsendingar, þáttaraðir eða endursýningar. I hverjum pakka eru hátt í 200 birtingar, frumsýningar og endursýningar, eða um 100 mínútur samtals. Salan á þessum pökkum hefur gengið samkvæmt áætlun þó að sjónvarpsáhorf sé kannski ekki upp á sitt besta fyrir hádegi á virkum dögum og því útsendingartíminn óhagstæður, auk þess sem SAU, Samtök auglýsingastofa, hefur varað auglýsendur við því að ekkert sé vitað um það hvert áhorfið verður og ekki sé gert ráð fyrir að það verði mælt af óháðum aðila. En auðvitað er dýrmætt fyrir auglýsendur og ekki síður kostunaraðila að græða velvild og bætta ímynd með því að gera boltaunnendum kleift að fylgjast með HM í beinni. í þriðja lagi er svo stefnt að því að ijölga verulega áskrif- endum að Stöð 2 og Sýn og halda þeim betur yfir sumarið en alltaf hefur verið nokkuð um að áskrifendur neiti sér um áskriftina á sumrin. AskrifendaJjöldi Norðurljósa náði hámarki árið 2000 þegar áskrifendur voru 24 þúsund heimili. í dag eru áskrifendur um 23 þúsund og er stefnt að því að setja nýtt met og Jjölga áskrifendum um að minnsta kosti 1.000. Mánaðar- áskrift að sjónvarpsstöðvunum tveimur kostar 6.250 krónur svo að tekjuaukningin þar getur hæglega numið allt frá 10 milljónum króna og upp í 24 milljónir ef vel tekst til og 1.000 heimila áskrifendaaukning helst í Jjóra mánuði. Tekið er fram að hér er einungis um grófar áætlanir Fijálsrar verslunar að ræða. Hefta Okhur ekki Sagt er að sérstakt félag hafi verið stofnað til að semja við Kirch Media þar sem Norðurljós sé í kyrrstöðu- samningum og félagið hafi ekki mátt semja sjálft. Þegar þetta var borið undir Hermann Hermannsson, framkvæmdastjóra sjónvarpssviðs, sagði hann að kyrrstöðusamningarnir ættu eingöngu við helstu lánardrottna Norðurljósa. „Kyrrstöðu- samningarnir hafa engin áhrif á daglegan rekstur félagsins. Þeir hefta okkur ekki á neinn hátt. Við erum í viðskiptum og kaupum það sem við teljum að við getum breytt í peninga. Ef við teldum okkur tapa stórum Jjárhæðum á þessu þá hefðum við ekki gert þetta.“ - Samkvæmt nýlegu tölublaði Business Week er talið að Kirch Media sé á leiðinni í gjaldþrot. „Eg hef enga trú á að fyrirtækið verði gjaldþrota í ár. Ef eitt- hvað slíkt gerist þá fara réttindin til Alþjóða knattspyrnusam- bandsins, FIFA sem verður þá okkar samningsaðili, ekki Kirch. Það skiptir okkur engu máli og myndi ekki hafa nein áhrif á HM-útsendinguna.“ 5D 37
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.