Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2002, Qupperneq 39

Frjáls verslun - 01.02.2002, Qupperneq 39
VIÐTflL HflFNflÐI FORSTJÓRASTARFI Hlýtur að vera vitlaus! „Synir okkar tveir voru orðnir eða voru að verða mjög amerískir. Það var svo sem ekkert slæmt en við vildum gefa þeim tækifæri til að verða íslendingar á íslandi og velja sjálfir um búsetu sína í framtíðinni, svo að við tókum þá ákvörðun að flytja til íslands. Þetta var fjölskyldu- ákvörðun. Menn sögðu þá eins og þeir segja nú: „Hann hlýtur að vera vitlaus, maðurinn!“ Flugfélagið Cargolux er vel þekkt íslendingum, enda voru Loftleiðir meðal stofnenda og flölmargir íslendingar eru og hafa verið í hópi starfsmanna, en flugfélagið Bláfugl er lítið sem ekkert þekkt meðal almennings enda ungt félag. Það var stofnað árið 2000 og hóf flugrekstur í fyrravor en þrátt fyrir ungan aldur á félagið nokkurn aðdraganda. Upp- runann má rekja aftur til ársins 1994 þegar flórir menn settu fyrirtækið Flugflutninga á laggirnar í samstarfi við Cargolux. Þeir byggðu flugfraktstarfsemina smám saman upp, vildu fyrst tryggja eftirspurnina og hafa stjórn á flutningsgetunni. Með markaðsuppbyggingu sinni náðu þeir að leggja grunn- inn að Bláfugli, sem í dag rekur eina vél, Boeing 737-300F, og flýgur með frakt til Bretlands og Þýskalands fimm sinnum í viku og Lúxemborgar einu sinni í viku. Þórarinn Kjartansson er framkvæmdastjóri Bláfugls og hann kannast vel við að mörgum þyki skrítið að hann hafi hafnað forstjórastarfi hjá Cargolux. „Þegar ég hef staðfest að þetta sé rétt, þá hafa menn sagt að ég hljóti að vera bilaður!“ rifjar hann upp þegar hann er spurður að því hvers vegna hann hafi hafnað forstjórastöðu hjá Cargolux. Tengslin við Cargolux ná langt til baka. „Ég hafði unnið sumarstörf hjá Loftleiðum á íslandi og í New York og 1973 tók ég mér árshlé frá námi að loknu stúdentsprófi og vann hjá Cargolux. Meðan ég var í háskólanámi vann ég alltaf hjá Cargolux á sumrin, var hleðslustjóri, sem þótti voðalega spenn- andi í þá daga því að þá fór maður með vélunum og ferðaðist um allan heiminn. Eftir að ég lauk háskólanámi hóf ég fullt starf á markaðssviði hjá Cargolux. Fljótlega eftir að ég hóf störf urðu mannaskipti og ég varð yfirmaður á markaðs- og áætlana- sviði. Um áramótin 1982-1983 gekk rekstur flugfélaga mjög illa, vextir voru háir og eldsneytisverð í sögulegu hámarki og mörg flugfélög áttu í erfiðleikum. Cargolux hafði verið með flugrekstur til Bandaríkjanna. Hann gekk illa og ég var beðinn um að fara þangað til að loka starfseminni. Ég flutti með fjöl- skylduna og fjórar ferðatöskur í árslok 1982 og við komum ekki aftur fyrr en 1990. Þegar maður fór að skoða markaðinn kom í ljós að þarna voru ákveðin tækifæri sem gætu skotið stoðum betur undir rekstur Cargolux ef þau væru nýtt á réttan hátt,“ segir Þórarinn. Hlýtur að vera Vitlaus! Tækifærið sem breytti öllu fyrir Cargolux var fraktflug á vesturströnd Bandaríkjanna. „Haustið 1983 byrjaði Cargolux að fljúga til San Francisco og Seattle og það var án efa mikilvægur vendipunktur í tilvist fyrirtækisins. Ég var framkvæmdastjóri fyrir Norður- og Suður-Ameríku og átti aðild að spennandi uppbyggingu á þessu svæði. Við bættum við, jukum tíðni, opnuðum fleiri stöðvar og þróuðum reksturinn mjög skynsamlega. Hátækniiðn- aðurinn var að byrja að þró- ast á vesturströndinni á þessum tíma og Silicon Valley var í bernsku sinni. Lítið hafði verið um fraktflutninga frá San Francisco. Sama gilti um Seattle. Þar áttum við þátt í og tókum frumkvæði í að byggja upp markað- inn. Vörur voru sendar með skipi frá Japan til Seattle og þaðan var flogið með þær til Evrópu. Við vorum að flytja fleiri hundruð tonn á viku. Þetta var þjónusta sem óx gífurlega hratt. Fjölskyldan bjó allan tímann á Miami en en eftir tæp átta ár í Bandaríkjunum var Þórarinn Kjartansson, framkvæmdastjóri Bláfugls. „Þó að það væri mikil viðurkenning og virðing að koma til greina og fá boðið þá var tímasetningin ekki hentug. Eg er í miðju kafi að byggja uþp mjög sþennandi fyrirtæki og þó að Cargolux sé líka sþennandi, mun stœrra, alþjóðlegra og öflugra, þá var engan veginn hægt að snúa bakinu við öllu því sem ég var búinn að leggja inn í Bláfugl og hœtta að takast á við þau tækifœri sem blasa viðfyrirtœkinu, bæði nær ogfjær." 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.