Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2002, Qupperneq 55

Frjáls verslun - 01.02.2002, Qupperneq 55
ORRAHRÍÐIN í KRINGUM LflNDSSÍIVlflNN Allt er þetta svo sem gott og blessað og lætur svo sem ekki illa í eyrum. En það breytir engu. Það er með ólíkindum að hann skyldi gagnrýna fyrirtækið með þeim hætti sem hann gerði eftir að hafa stýrt söluferlinu á Landssímanum og borið hvað mesta ábyrgð á því - og eftir að þúsundir smárra hlut- hafa á meðal almennings höfðu í góðri trú keypt bréf í fyrir- tækinu. Hreinn er stjórnarformaður Baugs og sagði af sér formennsku í einkavæðingarnefnd í kjölfar þess að Davíð Oddsson forsætisráðherra lét þau orð falla á Alþingi að til greina kæmi að skipta Baugi upp ef hann misnotaði markaðs- ráðandi stöðu sína á matvælamarkaði. Hreinn var því augljós- lega mjög reiður þegar hann lét orð sín um stjórnun Lands- símans falla í viðtalinu við Viðskiptablaðið. Auk þess höfðu orð Hreins á sér þann brag að hann væri vonsvikinn yfir því að ekki hefði tekist að selja kjölfestuflárfesti 25% hlut í fyrir- tækinu og þyrfti því að kenna einhverjum öðrum um en einkavæðingarnefnd að sala Landssímans hefði mistekist. Að vísu er svolítil þversögn í gagnrýni hans því á einum stað í við- talinu segir hann orðrétt: „Ég held að þegar fram í sækir muni menn sjá að þeir fá ekki tækifæri til að kaupa eins öfl- ugt fyrirtæki og Landssímann á svo góðu verði. Þetta fyrir- tæki býður upp á ótrúlega möguleika fyrir þá sem vilja flár- festa í því.“ í stjórnun er margt hægt að læra af ásökunum Hreins Loftssonar um Landssímann eftir að hann sagði af sér for- mennsku í einkavæðingarnefnd, en henni hafði hann stýrt frá upphafi. Fyrir það fyrsta eiga menn aldrei að tjá sig í ein- hverju reiðikasti við íjölmiðla. í annan stað var tímasetning yf- irlýsingar hans kolröng. En umfram allt átti hann að vera löngu búinn að segja af sér formennsku í einkavæðingar- nefnd ef viðhorf hans var með þessum hætti gagnvart Síman- um og hugur fylgdi ekki máli hjá honum þegar hann hratt af stað sölu á hlutabréfunum í Símanum sl. haust. Það var því miður of seint fyrir stjórnvöld að komast að þeirri niðurstöðu sl. haust, eftir að sala til almennings og fag- ijárfesta var afstaðin, að engin önnur leið væri fær en að segja Þórarni upp. Það átti augljóslega að vera búið að taka af skar- ið í þessu máli áður en útboð og sala Símans fór fram og til- greina ástæðurnar í fréttatilkynningu þótt það væri afar við- kvæmt og eldfimt mál vegna fyrirhugaðrar sölu. Borðið átti umfram allt að vera hreint þegar að sölunni kom; hasarinn í kringum Þórarin átti aldrei að koma upp í miðju söluferlinu. Kaupendur áttu heimtingu á að vita það áður en þeir keyptu að m.a. forsætisráðherra og formaður einkavæðingarnefndar teldu að margt væri hægt að setja út á stjórnun fyrirtækisins og að ýmsar ljárfestingar þess væru vafasamar og rnyndu ekki skila þeim arði í framtíðinni sem vonast væri eftir. H3 Góð lexía: Fæst orð bera minnsta ábyrgð. Tjáið ykkur aldrei í einhveiju reiðikasti við ijölmiðla. Formennsku í nefndum fylgir mikil ábyrgð og henni lýkur ekki þótt menn segi sig úr nefndum. Menn eiga frekar að segja af sér en gagnrýna eftir á. Dömuúr 18kt gull og eðalstál, sett alls 56 demöntum 32pt. Perluskel í úraskífu sett 8 demöntum. RAYMOND WEIL GENEYE www.raymond-weil.com 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.