Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2002, Síða 63

Frjáls verslun - 01.02.2002, Síða 63
SAMRUNAR flUGLÝSINGASTOFfl Leópold Sveinsson, AUK Magnús E. Kristjánsson, AUK Ásmundur Helgason, Birtingi Gunnar Smárason, XYZetu AUK + Birtingur + XYZeta = ABX w Atímum bjartsýni og aukinnar velgengni fiölgar auglýs- ingastofum og mannafli hjá þeim eykst. Nú síðast á bjart- sýnistímabili í íslensku efnahagslífi þegar nær allir sem kunnu eitthvað fyrir sér, þó lítið væri það stundum, voru ráðnir til auglýsingastofanna. En Adam var ekki lengi í Paradís og þegar fór að dragast saman voru auglýsinga- stofurnar fljótar að finna fyrir því. í lok janúar var gengið frá sameiningu Nonna og Manna/Yddu og hafa stofurnar flutt saman í Brautarholt 10-14 þar sem Nonni og Manni voru til húsa. Hallur A. Baldursson, framkvæmdastjóri, Yddu og Jón Sæmundsson, framkvæmda- stjóri Nonna og Manna, eru framkvæmdastjórar hins sam- einaða fyrirtækis. „Við undirbjuggum þessa sameiningu vel og létum ekkert vitnast um hana fyrr en við vorum tilbúnir," segir Hallur. „Markmiðið var að stækka eininguna og hag- ræða í rekstrinum en þar sem stofurnar voru mjög ólíkar var ekki um að ræða neina hagsmunaárekstra og engin viðskipti töpuðust vegna sameiningarinnar. Fækkun starfsfólks hefur verið haldið í lágmarki." Hallur segir að þó að samdráttur í þjóðfélaginu hafi verið tiltölulega lítill, þá sé það svo að slíkur samdráttur geti magnast upp í þjónustugeira eins og auglýsingastofurekstri og valdið þar mun meiri erfiðleikum. Til dæmis má nefna að allir stóru fjöl- miðlarnir hafa fundið alvarlega fyrir samdrætti í auglýsingasölu. „Ég álít að ástandið sé að lagast og nú sé komið á jafiivægi," segir Hallur. „Við þessa sameiningu munum við standa eftir með sterkari stofu sem getur boðið upp á alla þjónustuþætti á einum stað, hugmyndavinnu, hönnun, markaðsvinnu, almanna- „Það varð samdráttur í vissum greinum í fyrra en ekki öllum svo það kom misjafnlega við auglýsingastofurnar,“ segir Magnús E. Kristjánsson stjórnarformaður ABX. „AUK, Birtingur og XYZeta voru allar með aukna veltu árið 2001.“ 63
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.