Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2002, Page 88

Frjáls verslun - 01.02.2002, Page 88
11 V, Valur Ragnarsson, markaðsfulltrúi á útflutningssviði, og Guðbjörg Edda Eggertsdóttir, framkvœmdastjóri útflutningssviðs Delta. Mikill útflutningur Delta til Þýskalands Umsvif lyijafýrirtækisins Delta hf. hafa margfaldast á síðastliðnum árum. Arið 2001 var besta rekstrarár í sögu félagsins og mikið munar þar um gífur- lega söluaukningu til viðskiptavina Delta í Þýskalandi. „Þýskaland hefur verið okkar stærsti markaður um nokkurra ára skeið og þar varð gríðarleg aukning á síðasta ári,“ segir Valur Ragnarsson, markaðsfull- trúi á útflutningssviði Delta. „Þá fóru tvö ný lyf á markað í Þýskalandi, ofnæmislyfið Lóratadín og sýklalyfið Ciprofloxasín. Sala þessara lyfla fór verulega fram úr vænting- um en auk þess gekk salan á hjartalyfinu Lisinopríl til Þýska- lands sérlega vel.“ „Tekjur okkar af Þýsklandsmarkaði eru af tvennum toga eins og á flestum mörkuðum, þ.e. annars vegar af sölu lytjanna sjálfra og hins vegar af svokölluðu lytjahugviti," segir Valur, en með lyijahugviti er átt við yfirgripsmikil gögn þar sem fram- leiðslu- og rannsóknaaðferðum Delta er lýst með nákvæmum hætti auk þess sem sýnt er fram á að umrætt lyf sé líffræðilega jafngilt frumlyfinu. A grundvelli þessara gagna er sótt um viðurkenningu heilbrigðisyfirvalda sem er staðfest með útgáfu s.k. markaðsleyfa sem gefin eru út þegar öll gögn hafa verið yfirfarin gaumgæfilega. „Okkar viðskiptavinir í Þýskalandi eru fyrirtæki sem starfa með svipuðum hætti og Delta gerir á íslenskum lytjamarkaði, þ.e. um er að ræða fyrirtæki sem markaðssetja lyfin frá okkur undir eigin nafni fýrir heilbrigðisstarfsfólk í Þýskalandi." í flestum tilvikum sendir Delta frá sér full- búin lyf og þá er um að ræða lyf sem eru tilbúin til dreifingar í apótek í Þýska- landi. í sumum tilfellum eru lyfin send í stórum einingum og þá annast erlendu fyrirtækin pökkun í endanlegar söluum- búðir. Mikil samkeppni ríkir á þýskum lytjamarkaði sem m.a. sést að lytjafyrir- tæki kappkosta að hafa lyf tilbúin til dreifingar sama dag og einkaleyfi fellur úr gildi. Fyrirtækin sendu m.a. flutningaþot- ur til Islands á síðasta ári þegar einkaleyfin týrir Loratadín og Ciprofloxasín féllu úr gildi. Eins og kunngt er keypti Deltafyrirtækið Pharmamed á Möltu á árinu 2001 og á þessu ári verður lögð áhersla á yfir- færslu verkefna til Möltu þar sem framleiðslukostnaður og við- skiptaumhverfi eru hagstæð. Fyrirhuguð sameining Delta og Omega Farma ehf. og kaupin á danska markaðsfyrirtækinu United Nordic Pharma munu renna enn styrkari stoðum undir rekstur Delta. Til lengri tíma litið er það markmið Delta að ljúka 8-10 þróunarverkefnum á ári og er stefnt að því að um 25 ný lyf fari á markað til „Þýskaland hefur verið okkar stærsti markadur um nokkurra ára skeið ogþar varð gríðarleg aukning á síðasta ári,“segir Valur Ragnarsson, markaðsfulltrúi á útflutningssviði Delta. ársloka árið 2005. [H 88
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.