Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2003, Síða 12

Frjáls verslun - 01.01.2003, Síða 12
Rannveig Rist, forstjóri Alcan, Jórunn Brynjólfsdóttir kaupmaður, Elín Hirst, fréttastjóri á Sjónvarpinu, Svava Johansen í Sautján, Helga Ingimundardóttir, framkvæmdastjóri Ferðaþjónustu Suðurnesja, og Dagný Halldórsdóttir, formaður Félags kvenna í atvinnurekstri, FKA. Myndir: Geir Ólafsson Þrjár konur heiðraðar élag kvenna í atvinnurekstri, FKA, hefur veitt þremur konum viðurkenningu. Þetta eru þær Svava Johansen, Jórunn Brynjólfsdóttir og Helga Ingi- mundardóttir. Svava hóf verslunarrekstur ásamt manni sínum, Ásgeiri Bolla Kristinssyni, sautján ára gömul árið 1981 og er í dag eigandi NTC tískukeðjunnar. Jórunn, sem er enn í dag, 92 ára gömul, í verslunarrekstri hlaut þakkar- viðurkenningu félagsins og Helga Ingimundardóttir hlaut hvatningarviðurkenninguna, en hún er framkvæmdastjóri Ferðaþjónustu Suðurnesja. Rannveig Rist, forstjóri Alcan á Islandi, afhenti viðurkenninguna. HIi Súsanna Svavarsdóttir blaðamaður, Edda Sverrisdóttir, kaup- maður í Flex, og Svava Johansen, kaupmaður í Sautján. Guðrún Möller og Ólafur Árnason, eigendur Thyme Maternity. Mynd: Geir Ólafsson uðrún Möller, Ungfrú ísland 1982, fékk viðurkenningu í verkefninu Auður í krafti kvenna, en hún stofnaði Thyme Maternity verslun með fatnað fyrir óléttar konur í Hlíðar- smára í Kópavogi ásamt manni sínum. Hjónin eru stórhuga og hafa þegar opnað „búð í búð“ hjá Debenhams í Stokkhólmi. Þau stefna að opnun verslana í Stokkhólmi, Malmö og Gautaborg á þessu ári og í Kaupmannahöfn á næsta ári og eru farin að leita sér að fjárfestum. I framtíðinni er stefnan sett á Noreg, Finnland og Færeyjar. „Þetta gengur ágætlega. Það tekur alltaf svolitinn tíma að markaðssetja fyrirtækið og láta vita af sér en við höfum fengið frá- bærar viðtökur í Svíþjóð," segir Guðrún. S3 =1= ÖRYGGISMIÐSTÖÐ ÍSIANDS Borgartúni 31 - 105 Reykjavík Sími 530 2400 - Fax 530 2401 oi@oi.is - www.oi.is 12
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.