Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2003, Side 57

Frjáls verslun - 01.01.2003, Side 57
SAMSTARF í ÚTHÝSINGARVERKEFNUM nýju fyrirkomulagi og á þessu tímabili er mest hætta á að upp komi vandamál sem ekki voru fyrirséð. Það á að vera báðum aðilum í mun að komast klakklaust í gegnum þetta tímabil og því betur sem aðilar eru undir það búnir þeim mun meiri líkur eru á að það heppnist. Þess vegna er það hagur beggja að hlutírnir þróist í rétta átt. Þetta tímabil getur staðið í allt að 12 mánuði eftír eðli og umfangi úthýsingarverkefnisins. Fimm algengustu mistökin Hægt er að benda á fimm atriði sem oftast eru orsök þess að ekki tekst eins vel til og menn höfðu vænst í upphafi. Ekkert þessara atriða er í sjálfu sér flókið eða sérlega vandasamt að takast á við, en engu að síður skortir oft á að skilningur á þessu sé fyrir hendi. Únóg ylirfærsla þekkingar Ritaðar og skjalfestar verklagsreglur eru sjaldnast vanda- mál þegar flytja þarf þekkingu til nýrra starfsmanna og það sama á í raun við þegar verkefni eru færð út úr fyrir- tækjum til þjónustuaðila. Erfiðast er að henda reiður á þeirri þekkingu á starfseminni sem hvergi er til skráð en felst í þekkingu og reynslu starfsmanna. Þar á ofan er raunverulegt verklag við framkvæmd verkefna ekki endi- lega í samræmi við skráðar reglur og fyrirmæli. Annað sem þarf að takast á við eru persónuleg sambönd; bæði starfsmanna innan fyrirtækja og ekki síður tengsl starfs- manna og viðskiptavina. Ráðið til að takast á við þetta er að skipuleggja yfir- færsluna þannig að starfsmenn kaupandans og verksai- ans hafi tækifæri til að vinna hlið við hlið í ákveðinn tíma. Ófullnægjandi mælikvarðar á árangur Hér er bæði um að ræða að ekki er skilgreint nógu nákvæmlega hvað er ásættanlegur árangur, en ekki síður að árangur er mældur á of þröngu sviði. Yfirfærslan sjálf og breytingar á verklagi sem hún hefúr í för með sér geta breytt forsendum árangurs og jafnframt haft áhrif á aðra þættí í starfseminni. Oft er þetta afleiðing þess að ekki hefur verið tekist nógu vel á við yfirfærslu þekkingar. Yið- brögð notenda þjónustunnar hjá viðskiptavininum, sem misst hafa persónulegt samband við sinn fyrri tengilið eru oft á þá leið að þeim finnst hlutírnir ekki ganga eins vel og áður. Ekki gert ráð fyrir óvæntum uppákomum Við vitum það eins vel og að dagur fylgir nótt að cinhveijir hnökrar eru líklegir til að koma upp. Mörg fyrirtæki eru í dag með það sem kallast hamfara- eða stóráfallaáætlanir (SAA), en þeim er ætlað að undirbúa fyrirtæki undir áföll á borð við bruna eða náttúruhamfarir. Hins vegar kunna ýmis minni mál að koma upp sem ekki eru af þessum toga og í raun er ekki hægt að ætlast tíl að hægt sé að hafa vara- leiðir eða viðbragðsáætlanir við þeirn öllum. Það sem hins vegar er rétt að gera er að hafa tílbúið stjórnunarferli tíl að taka á þeim málum sem koma upp. Þar skiptir mestu að skilgreina vald, ábyrgð og skiptingu kostnaðar fyrirfram. Þar með er ljóst hver það er sem á að taka frumkvæðið við að leysa málið, hefur vald til að grípa til aðgerða, t.d. að ákveða að fjölga starfsmönnum tímabundið við tiltekið verkefiii og hver á að bera kostnaðinn af því eða hvernig hann á að skiptast á milli aðilanna. 4 Skortur á stuðningi yfirstjórnenda I öllum úthýsingarverkefnum er nauðsynlegt að verk- efnið sé í „eigu“ yfirmanns hjá kaupandanum. Þessi yfir- maður þarf síðan að vera tílbúinn til að veija ákvörðunina um úthýsingu og standa eða falla með henni. Þegar vandamál koma upp og stuðning yfirstjórnandans vantar er óánægja mjög fljót að grafa um sig meðal starfsmanna. Þeir hafa þá tilhneigingu til að finna verkefninu allt til for- áttu. Þá er komin upp andstaða sem torveldar mjög alla úrlausn aðsteðjandi vanda. Ef hins vegar yfirmaðurinn er tílbiíinn tíl að standa upp og segja: „Við látum þetta ganga, sama hvað þarf tíl,“ þá eru skilaboðin til undir- mannanna skýr og þeir reyna að beina kröftum sínum að því að leysa málin í stað þess að mynda fyrirstöðu. 5 Skortur á sveigjanleika Allt er breytingum undirorpið. A löngum tíma breytast forsendur fyrir ákvörðunum og það er öllum fyrirtækjum nauðsynlegt að geta aðlagast breyttu umhverfi. Ef fyrir- tæki velur að úthýsa tilteknum þáttum í starfsemi sinni er jafn nauðsynlegt að hægt sé að gera breytíngar á þeim eins og öðru í starfsemi fyrirtækisins. Til að úthýsingar- verkefni takist sem best er því rétt að byggja inn ákveð- inn sveigjanleika í samninga án þess að þurfa að segja upp samningum og semja upp á nýtt. Ymsir þættir í umhverfinu eins og samkeppni, vöruþróun, tæknibreyt- ingar, reglusetning opinberra aðila o.s.frv. geta valdið því að forsendur breytist. Gott er að skipuleggja yfirferð samninga eftír t.d. hálfsárs rekstur tíl að meta það hvernig forsendur hafa staðist. Þannig er hægt að taka tillit tíl þátta sem mönnum yfirsást í upphafi. Eins þurfa þjónustan og árangursviðmiðin að vera sveigjanleg þannig að breytingar á forsendum getí haft sjálíkrafa í för með sér breytíngar á framkvæmd samnings. Vel heppnuð yfirfærsla Sé tekið á þessum fimm þáttum í undirbúningi og samningagerð er liklegt að fyrirtæki nái vel heppnaðri yfirfærslu verkefna tíl þjónustuaðila. Það virðist vera vaxandi skilningur á þeim möguleikum sem felast í því að fela fyrirtækjum, sem sérhæfa sig á ákveðnu sviði, fram- kvæmd verkefna sem ekki teljast tíl kjarnastarfsemi. Helstu kostirnir við úthýsingu verkefna eru þeir að oft eru þjónustu- fyrirtæki að framkvæma verkefnið betur þar sem þau sér- hæfa sig á sínu sviði. Fjármagn sem fyrirtæki hefur yfir að ráða er takmarkað og það þarf að fjárfesta í þvi sem skilar mestum arði. Ef fyrirtæki eru að ná árangri á annað borð þá er það kjarnastarfsemin sem er að mynda þennan arð. I sum- um tilvikum vega aðrar ástæður lika þungt, s.s. aukinn sveigj- anleiki sem er samfara úthýsingu. Allt eru þetta ástæður sem ættu að duga tíl að stjórnendur gefi gaum að þeim kostum sem þeim bjóðast á þessu sviði. Það verður bara að kunna að viðhalda „neistanum" tíl að sambandið endist vel og skili báðum sem mestum ávinningi. 35 57
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.