Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2003, Síða 70

Frjáls verslun - 01.01.2003, Síða 70
í Eldborg eru fallegir salir sem henta vel fyrir fundi og mannfagnaði. Anna G. Sverrisdóttir, aðstoðar- framkvœmdastjóri Bláa lónsins. Bláa lónið og Eldborg: Glæsilegustu fundarsalir landsins Fundar- og rábstefnusalirnir vid Bláa lónið og í Eldborg (800 metra frá Bláa lóninu) eru einstakur kosturfyrir fundi og mannfagnaði. Eftír Vigdísi Stefánsdóttur Töfrandi umhverfi Bláa lónsins laðar að fólk sem vill slaka á í hlýju lóninu, fá kísilmaska og nudd eða bara eiga góða stund í veitingasalnum. Bláa lónið laðar líka að þá sem vilja halda fundi, ráðstefnur eða efna til mannfagnaðar í glæsilegum fundar- og ráðstefnusölum. „Þeir sem vilja mynda óvenjulega stemningu, vera í eftirminni- legu umhverfi og nota orkuna sem íslensk náttúra býður upp á, eru á réttum stað í Bláa lóninu,“ segir Anna G. Sverrisdóttir, aðstoðartramkvæmdastjóri Bláa lónsins hf. Staðsetning Bláa lónsins er alveg tilvalin og þarna er íslensk hönnun upp á sitt besta og spilar vel við hrátt umhverfið. Orkan á Reykjanesi er næstum áþreifanleg og ætti þvi að hafa jákvæð áhrif á sköpunar- kraftinn. Um leið er umhverfið kyrrlátt og Ijarri amstri dagsins en þó svo þægilega nálægt borginni. Það tekur aðeins 40 mín. að aka frá höfuborgarsvæðinu að Bláa lóninu og einungis 20 mín. frá Keflavíkurflugvelli og ef óskað er, skipuleggur starfsfólk Bláa lónsins ferðir á fundarstað og bókar hótelgistingu íyrir funda- og ráðstefnugesti." Blaa lónið Við Bláa lónið er fundarsalur sem rúmar allt að 100 manns. Salurinn er á annarri hæð með stórum gluggum til suðurs og vesturs og útsýni sem minnir á lifandi málverk sem tekur breytingum eftir árstíðum. í salnum eru sérhönnuð funda- húsgögn og fullkominn tækjabúnaður til fundahalds af hvaða tagi sem er. „Eg held að ég megi segja að aðalsalur heilsulindarinnar við Bláa lónið sé meðal glæsilegustu sala landsins,“ segir Anna. „Sjö metra háir glerveggir og útsýni yfir lónið gefa viðburðum sem þar fara fram ævintýralegt yfirbragð og sé verið að kynna landið td. útlendingum, fæst varla betri staður. Salurinn er rúmgóður og tekur allt að 350 gesti í sæti og 500 í standandi móttöku.“ Eldborg í Eldborg, 800 metrum frá Bláa lóninu, er að finna þrjá af tæknivæddustu fundarsölum landsins. Þar nýtur falleg innan- hússhönnun sín vel í samræmi við stórbrotið landslagið sem virðist flæða inn um gluggana. Hægt er að opna felliveggi og sam- eina salina í einn sal sem rúmar allt að 300 manns. I Eldborg er líka glæsileg aðstaða búin hágæðahúsgögnum lyrir minni fundi. Þar geta alls 14 manns látið fara vel um sig um leið og málin eru rædd. „Þetta er „executive" fundarherbergið okkar,“ segir Anna. Svo brosir hún stríðnislega og bætir við: „Maður fær það ósjálfrátt á tilfinninguna að þarna sé hægt að taka mikilvægar ákvarðanir." I hraunlögðum kjallara Eldborgar er svo að finna Gjánna, skjálfandi „upplýsingaeldstöð" sem fúll er af fróðleik um jarð- fræðisögu Islands. Kjörið að kíkja á þessa sýningu í fundarhléum. Hraunborg Hraunborg sem hefur um árabil verið starfrækt undir nafninu Jenný er staðsett steinsnar frá Bláa lóninu. Bláa lónið hefur þegar tekið við veitingahúsinu og verður það fram- vegis starfrækt undir nafninu Hraunborg. Húsið verður ekki rekið sem hefðbundinn veitingastaður heldur verður áhersla lögð á leigu þess til einkasamkvæma. Salurinn, sem rúmar allt að 150 gesti, er bjartur og skemmtilegur og hentar vel iyrir fundi og manniagnaði t.d. afmæli og árshátíðir. 35 Fallegt útsýni er frá sölum Eldborgar. Eldborg erstaðsett aðeins 800 metra frá Bláa lóninu. 70
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.