Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2003, Síða 87

Frjáls verslun - 01.01.2003, Síða 87
Góð ræðumennska s |umir menn geta með orðum einum hrifið áheyr- ændur sína með sér í hæstu hæðir. Látið þá lifa sig inn í aðstæður sem eru þeim ef til vill alls ókunnar og fengið þá til að framkvæma kraftaverk. Til að tryggja góða ræðu- mennsku eru hér nokkur hefð- bundin ráð sem gott er að fylgja. Það er mjög mikilvægt að ræðumaður eða fyrirlesari sé vel undirbúinn og hafi góða þekkingu á þvi sem hann ætlar að tala um. Þess þarf að gæta að hjálpargögn séu í þeirri röð sem á að nota þau. Glærur, dreifiblöð, myndir og kynningar í tölvu- tæku formi. Þegar ræðumaður byrjar að tala þarf hann að vera öruggur. Best er að hafa undirbúið sig með því að flytja ræðuna tvisvar til þrisvar upphátt, eða að minnsta kosti upp- hafsorð og áhersluatriði. Ræðumaður þarf að horfa á áheyrendur sína. Best er að ná augnsambandi af og til við einhvern í salnum. Svipbrigði eru mikilvæg til að leggja áherslu á orð sín. Bros öðru hveiju, íhygli, allt eftir efiiinu. Mikilvægt er að tala ekki alltaf í sömu tónhæð og með sama tóni, leyfa tilfinningum að flæða út í röddina. Til að tryggja það að allir heyri er gott að temja sér að tala við aftasta manninn í salnum. Ef hann heyrir, þá heyra allir hinir. Staða ræðumanns er mikilvæg. Sá sem heldur ræðu þarf að kunna að _ standa við púltið eða fyrir framan áheyrendur. Standa í báða fætur, án þess að rugga til og frá, nota hendurnar til áherslu, ekki vera með þær í vösunum, fiktandi í smádóti eða sífellt að taka upp blöð og leggja niður. Séu Power Point glærur notaðar, er fátt leiðinlegra en að hlusta á ræðumann lesa upp það sem á glærunum stendur. Það er góð regla að láta vita í upphafi hvort áheyrendur megi spyija og þá hvort það sé leyft á meðan á ræðu stendur eða eftirá. Sé ræðan hefðbundin er alltaf gott að lauma gamanmálum að, einum brandara eða hefja eða ljúka ræðunni á stöku, máls- hætti eða brandara sem hæfir tilefninu. Að lokum: Það er mun auðveldara að semja langa ræðu en stutta en sú stutta nær að líkindum mun betur tilganginum.SH Friðbert Traustason, formaður Sambands íslenskra bankamanna. Persónuleg samskipti virka best Sumir menn fara oftar á fundi en aðrir og þeytast jafnvel heimshorna á milli til að funda. Einn þeirra er Friðbert Traustason, formaður Sambands íslenskra bankamanna, en hann er jafnframt í stjórn og framkvæmdastjórn Sambands starfsmanna norrænna fjármálafyrirtækja og þarf iðulega að fara á fundi erlendis. „I þessu félagi eru starfsmenn flestallra Jjármálafyrirtækja á Norðurlöndum, þar með taldir starfsmenn tryggingafyrir- tækja allra Norðurlandanna nema Islands,“ segir Friðbert. „Skrifstofa okkar er í Svíþjóð og framkvæmdastjórnin fúndar flórum sinnum á ári, til skiptis á einhverju Norðurlandanna. Þó sjaldnast hér á landi. Auðvitað er þreytandi að vera á sífelldum ferðalögum og fundum og við höfum reynt ítrekað að spara okkur þau. Prófað að vera með símafundi, nota tölvupóst, setja upp spjallrás á Netinu og annað eftir þvi. En hvernig sem á því stendur virðist ekki vera mögulegt að sleppa því að hittast, því að mörg mál leysast einfaldlega ekki fyrr en menn geta rætt saman. Það er svo undarlegt. Persónuleg tengsl virka best þó svo að ýmsar upplýsingar geti farið á milli manna með tölvupósti og síma.“ Eitt af verkefnum framkvæmdastjórnarinnar er að vera í samskiptum við þingmenn á Evrópuþinginu því að alltaf er verið að breyta reglum og lögum um vinnumarkaðinn í Evrópu, þar sem stjórnvöld hafa sterka stöðu gegn starfsfólki og hika ekki við að beita þeirri stöðu. „Við höfum aldrei getað náð neinum árangri með þing- mennina fyrr en við höfum hitt þá persónulega að máli,“ segir Friðbert. „Þeir hafa reyndar verið mjög viljugir til að hitta okkur og við fengið um klukkustund með þeim hverjum og einum og þá fengið ýmsu framgengL Að vísu verðum við að vera vel undirbúin og til að mynda vilja þeir helst að við notum útprent- un af þeim lögum sem við erum með til umræðu hveiju sinni og skrifum athugasemdir okkar á spássíuna svo að ekki fari milli mála hvert umræðuefnið er. Það hefur ekki dugað semja lista yfir vandamálin á sérblaði með tilvísun í lögin.“ SS 87
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.