Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2003, Side 74

Frjáls verslun - 01.02.2003, Side 74
REKSTRARLEIGA Fyrstir með rekstrarleigu Júlíus Vífill Ingvarsson er mikill áhugamaður um rekstrar- leigu. þeirra urðu oft til þess að viðskiptavinurinn kom aftur og ákvað að fara þessa leið. Hagræðið er ótvírætt og er fyrst að nefna fjár- bindinguna. Þegar fyrirtæki eða einstaklingur hefur valið þetta form er enginn údagður kostnaður í upphafi, við afhendingu bifreiðarinnar. Viðskiptavinurinn borgar reyndar tryggingar og opinber gjöld en inn í rekstrarleigunni er hluti rekstrar- kostnaðar bifreiðarinnar falinn. Þetta er gert m.a. til þess að tryggia að leiðbeiningum þjónustubókar sé fylgt varðandi þjón- ustueftírlit og að hægt sé að hafa lágmarkseftirlit með um- gengni og ástandi bifreiðar. Þá fylgir einn dekkjagangur með í rekstrarleigunni. Leigugreiðslur vegna rekstrarleigunnar eru virðisauka- skattskyldar og nýtast rekstraraðilum með virðisaukaskatt- skylda starfsemi. Auk þess eru leigugreiðslurnar frádráttar- bærar frá tekjuskattsstofni.“ Hvað með hið opinbera? „Ríkið er farið að biðja um tilboð í rekstrarleigu“ segir Ingvar. „Eg hef tekið eftir því að forsjálir forsvarmenn stofnana sjá auk annars þann hag í þessu að rekstrarleigutími rennur út eftír tvö ár að jafnaði. Að þeim tíma liðnum verður að skila bílnum og væntanlega að leigja nýjan. Þegar að kreppir og Jjárveitingar til stofnana eru skornar niður þekkja menn að eitt af því sem ekki verða settir peningar í eru bílar og tæki. Með þvl að nýta sér rekstrarleigu verða stofnanir ekki eins fyrir barðinu á efnahagssveiflum að þessu leyti og endurnýjunin gengur eðlilega fyrir sig.“ Flest bifreiðaumboð eru farin að bjóða rekstrar- leigu bifreiða. Júlíus Vífill Ingvarsson, stjórnar- formaður hjá Ingvari Helgasyni, ræðir málin. Rekstrarleiga bíla og véla er fjármögnunarform sem á sér orðið langa sögu, einkum í Ameríku," segir Júlíus Vífill Ingvarsson stjórnarformaður. „Við höfðum horft til þess um nokkuð langt skeið að bjóða okkar viðskiptavinum þessa þjónustu en tjármagnsstofnanir reyndust tregar til þátttöku og má það ef til vill rekja til óstöðugleika efnahagslífsins á þeim tíma. Það var svo fyrir eljusemi gamals Ijölskylduvinar okkar og fyrrverandi bankastjóra, Jóhanns Egilssonar, að málið komst á skrið og hefur nú hlotið útbreiðslu og vaxandi vinsælda." Ekkí lengur eigantíi Það tók viðskiptavini fyrirtækisins tíma að aðlagast þeirri hugarfarsbreytingu að vera ekki lengur eig- andi bifreiðarinnar eða tækisins heldur einungis leigutaki. „Við Islendingar viljum eiga okkur sjálf og það sýndi sig að ná yfir til bíleignarinnar líka. Þessi hugsanaháttur er að breytast. Við tókum snemma eftir því að margir báru rekstrarleigukostinn undir endurskoðendur sína eða fjármálastjóra og niðurstöður Líka notaðir Það eru ekki einungis nýir bflar sem boðnir eru á rekstrarleigu, notaðir bflar rata þangað líka og hefur verið vel tekið að sögn Júliusar. „Það er sérkenni þessa markaðar á Islandi að í lok samn- ingstímans tekur bifreiðaumboðið aftur við bílnum. Erlendis er það þannig að tjármagnsfyrirtækið tekur við bílnum í lok rekstrarleigutímabils. Fjármagnsfyrirtækið er í raun eigandi bílsins og ber því að taka við honum að loknum samningstíma. Það er miklu eðlilegra og skýrara fyrirkomu- lag heldur en það sem við búum við og finnst mér líklegt að við munum færa okkur með tímanum yfir í sama ferli og tíðkast víðast erlendis. Bflaleigur hafa tekið upp rekstrarleigu í bland við önnur form tjármögnunar og þess vegna koma að rekstrarleigutím- anum loknum stórir skammtar af notuðum bílaleigubflum sem eru með aðgreindum virðisauka og eru þess vegna tilvaldir til áframhaldandi leigu. Við vildum láta á það reyna hvort áhugi væri fyrir slíku á almennum markaði og viðbrögðin létu ekki á sér standa. Þetta veitír okkur ákveðið sjálfstraust í að halda áfram á sömu braut en það verður að segjast að við höfum haldið í tjölda rekstrarleigusamninga sem eru í gangi á hverj- um tíma með tilliti til þess að fá ekki of marga notaða bfla til baka að samningstímanum loknum. Endurkaup okkar í þeim samningum eru fastbundin og þess vegna ákveðin áhætta 74
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.