Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2003, Qupperneq 26

Frjáls verslun - 01.09.2003, Qupperneq 26
FORSIÐUGREIN HVAÐ SEGJA KEPPINAUTARNIR? Risaeðla í gifsi Gætum bætt við - segir Eggert ísdal, sölustjóri áfengis hjá Rolf Johansen. essar breytingar sem hafa orðið á markaðnum hafa haft góð áhrif á okkur. Við höfum ekki fundið fyrir miklu áreiti varðandi Vífilfell og Ölgerðina. Þau hafa ekki náð að blokkera okkur út af markaðnum eða neitt svoleiðis. Sameiningin á Ölgerðinni og Lind gekk frekar erfiðlega fyrir sig að þvi leytinu til að ég held að menn í veitinga- bransanum hafi orðið óánægðir því þeir höfðu skipt við Und og öll þjónusta gekk mjög vel. Svo við sameininguna verður þetta mjög þungt í vöfúm. Eg held að það hafi ekki mikið breyst á bjórmarkaðnum. Ölgerðin hefur ekki náð að halda á sínum hlutum nógu vel. Þeir fengu t.d. Grolsch-umboðið í byijun ársins 2000 og voru í kjölfarið með um 32% markaðs- hlutdeild í bjór en eru komnir niður í 27% í dag. Þeir eyddu að sama skapi miklu púðri í markaðssetningu á Spegils en hann hefur nánast horfið af markaðnum. Eg átti almennt von á meiri breytingum í kjölfar sameiningarinnar en það hefur ekki gengið eftir enn sem komið er. Sumir hafa líkt þessu við risaeðlu í gifsi.“ [H Vinnum með Vífilfelli -segir Jón Erling Ragnarsson, framkvæmda- stjóri Allied Domecq á íslandi. w Eg held að það sé alveg ljóst að samkeppnin á veitinga- húsamarkaðnum hefur sjaldan eða aldrei verið meiri. Eg held hins vegar að við sem fyrirtæki höfum ekki fúndið fyrir því að við séum að tapa einhverri hlutdeild í veitingahús- unum en hins vegar er ljóst að maður þarf að hafa meira fyrir þvi að ná bitunum inn. Svar okkar við samkeppni, sem hefur hlotist frá Ölgerðinni, er að við höfum unnið mjög vel með Vífilfelli í samningum þegar við hefur átt og þegar við leggjum saman vöruúrval okkar í samanburði við Ölgerðina erum við sterkari ef eitthvað er. Þannig getum við beitt okkur í þessu breytta umhverfi. Ölgerðin er orðin gríðar- lega sterk en skuggahliðin er sú að menn missa auðvitað fókus þegar þeir stækka hratt - það er ekki alltaf betra að vera stór. Ef maður horfir í sölutölur Ölgerðarinnar hjá ATVR sér maður að þetta er ekki stanslaus sigurför. En það sem hefur breyst á síðustu mánuðum er að bjórframleið- endur hafa dregið saman seglin hvað varðar greiðslu á markaðspeningum sem oft hafa ijármagnað kaup á veitinga- húsum - það hafa orðið stór gjaldþrot og þau hafa verið að koma verulega við budduna hjá Ölgerðinni og Vífilfelli." E£] - segir Sigurður Bernhöft, sölustjóri HOB-vín ehf. etta er mikil barátta og drykkjarvörumarkaðurinn er alltaf hai'ður. I þessum geira eru tveir hlutir sem ráða afstöðu fólks til að velja vöruna. Það er annars vegar verð og hins vegar vörumerkjatryggð. Þetta blandast þó líka svolítið saman. Mér finnst eins og umhverfið hérna heima sé orðið neytendaumhverfi. Fólk er síður þenkjandi um hvar varan er framleidd því fólk vill bara góða vöru og er nokkuð sama um hvaðan hún kemur. Við erum opnir fyrir því sem markaðurinn er að biðja um og erum mjög tilbúnir að skoða hvort við getum bætt við vöruflokkum. Þetta eru þó hlutir sem gerast hægt því ekki er hægt að kynna vöruna beint og þess vegna tekur þetta sinn tíma.“ S3 Ekki gert okkur erfiðara -segir Arnar Ottesen, deildarstjóri víndeildar Austurbakka hf. aráttan hefur alltaf verið töluvert hörð á drykkjarvöru- markaðnum, það hefur lítið breyst. Það sem hefur helst verið að gerast er að þessi tvö stóru fyrirtæki, Vífilfell og Ölgerðin, hafa skipt um eigendur og það litar samkeppnina á drykkjarvörumarkaðnum. Þær breytingar sem hafa orðið á þessum fyrirtækjum hafa ekki gert okkur neitt erfiðara fyrir. Við stökkvum bara út í djúpu laugina og beijumst við þá, það eru alltaf glufur til staðar. Það er ekki komin nein víndeild hjá Vífilfelli þannig að maður gæti alveg séð fyrir sér frekari breytingar í þessum geira.“ SH vöruúrval til að útiloka veitingahúsin frá að kaupa vörur þeirra heildsala sem ekki selja gosdrykki. Þegar litið er til markaðs- hlutdeildar firnm stærstu vínheildsalanna út frá sölu þeirra í ÁTVR sést að þeir hafa rúmlega 43% af heildarveltu í útsölustöð- unum það sem af er þessu ári á móti tæplega 46% veltu Ölgerðarinnar og Vífilfells. Því er ljóst að hin rótgrónu vínum- boð hafa gríðarlega markaðshlutdeild og eru samkeppnisaðilar sem stóru fyrirtækin tvö ættu enn að þurfa að varast. Drykkir allra landsmanna En fyrirtækin tvö beijast ekki síður á gosdrykkjamarkaði. Þar blés Ölgerðin til sóknar á síðasta ári og hóf mikla markaðsherferð á vörum sínum. Fyrirtækin tvö hafa einnig verið áköf í að koma nýjum vörum á markað, jaiht í hinum svonefndu kóla-drykkjum sem og öðrum. Markaðsrannsóknafyrirtækið IMG Markaðsgreining fær vikulegar sölutölur matvöruverslana í ýmsum vöruflokkum, þ.á.m. gosdrykkjum, og geta notendur upplýsinganna því fylgst náið með þróun þeirra vörumerkja, en verslanir sem fyrirtækið nýtir sér til greiningar ná yfir um 95% af allri dagvöruveltu í 26
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.