Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2003, Síða 40

Frjáls verslun - 01.09.2003, Síða 40
Sturla Böðvarsson samgönguráðherra afhendir Jóni Jónssyni viðurkenninguna Ferðafrömuður Heims árið 2003. sem mest að segja fyrir samfélagið, haft sem mest margfeldis- áhrif og jákvæð áhrif á allt atvinnulíf og mannlíf. Þessu verk- efni hefur fylgt mikil bjartsýni og íjör, enda hafa viðtökur verið framar okkar björtustu vonum. Nú erum við að vinna að öðru verkefni sem felst meðal annars í að efla ímynd og sjálfs- mynd sauðijárbænda. Þetta gerum við líka með skemmtilegri sögusýningu um sauðfjárbúskap sem höfðar til nútímafólks. Þetta verkefni, eins og flest önnur á svæðinu, er sjálfsprottið grasrótarverkefni þar sem saman kemur fólk sem hefur áhuga á að koma þessum hlutum á frarnfæri." Teygjanlegur tími Jón segir að búsetan á Ströndum gefi sér gott færi á því að fá yfirsýn sem hann segir oft skorta í hraða nútímans og þá ekki síst í borgum. „Maður hefur mun betri möguleika á að forgangsraða hlutunum og sér hvað er mikil- vægt og hverju má að skaðlausu henda burt og hvað má bíða,“ segir hann. „Það má segja að ástæðan fyrir því hvað maður kemur miklu meira í verk úti á landi sé einmitt þessi. Hvað varðar verkefnin sem ég hef stað- ið að og átt þátt í, er það líka auðvitað svo að ég stend alls ekki einn í þessu, heldur er ég að vinna með fjölda fólks sem er uppfullt af áhuga og orku. Tíminn er einhvern veginn teygjanlegri norður á Ströndum og pláss fýrir meira. Umhverfið er jákvætt og það er auðvelt að virkja fólk til góðra hluta. Það eru þeir galdrar sem ég kann best.“ Jón bætir því við að alltaf sé mikið um að vera á Ströndum, mannlífið sé skrautlegt og skemmtilegt og mikill kraftur í fólki. Arshátíðir, skemmtanir, leiksýningar, kórastarf og fleira er í gangi allan ársins hring og viðheldur skapandi og góðu félagslífi. „I fámennu byggðalagi þarf maður nefnilega að vera skapandi og getur ekki bara verið neytandi í menningarlífinu,“ segir hann. Viðurkenning fyrir alla Þessi fyrsta útnefning Heims á ferða- frömuði ársins byggir á því að valinn sé einstaklingur úr gras- rótinni, einstaklingur sem sýnt hafi frumkvæði og staðið að uppbyggingu af eigin rammleik. I niðurstöðum dómnefndar segir að Jón sé málsvari greinarinnar og tals- maður sem hafi starfað á hvetjandi hátt innan síns svæðis en hafi einnig látið gott af sér leiða fýrir uppbyggingu ferðaþjónustu innanlands í heild sinni. Að auki hafi hann í starfi sínu hugað vandlega að umhverfisvernd og viðhaldi menn- ingararfleifðar. Jón vill ekki gera of mikið úr eigin þætti en því er þó ekki að neita að senni- lega hefði orðið eitthvað lengra í framkvæmdir ef hans hefði ekki notið við. „Mér finnst óskap- lega gaman að fá þessa viðurkenningu," segir hann. Þetta er ekki bara viðurkenning fýrir mig heldur einnig fýrir svæðið og það sem hefur verið að gerast í ferðaþjónustunni norður á Ströndum. Þetta hefur allt gengið ótrúlega snurðulaust fyrir sig og hvorki ærsladraugar né aðrir draugar þvælst fýrir okkur." SH t Eg er ættaður af Ströndum og við þekktum vel til á Hólmavík þar sem við vissum að væri gott umhverfi og góður skóli sem skiptir miklu. Það er líka mikilvægt að börnin alist upp við að hver einstaklingur fái að njóta sín og skipti máli í samfélaginu. 40
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.