Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2003, Qupperneq 47

Frjáls verslun - 01.09.2003, Qupperneq 47
sumarhús Noregs. Rokke er bandarískur í hátt- um sínum sem auðmaður, enda varð hann ríkur vestanhafs. I Noregi þekkja fáir þá sem skipa efstu sæti á listanum yfir ríkustu menn landsins. Öllum finnst hins vegar sem þeir þekki Rokke. Hann er bæði elskaður og hataður. Raunar er athyglivert að allir sem unnið hafa fyrir Rokke bera honum vel söguna. Hann er vinsæll meðal þeirra sem hafa eitthvað af honum að segja. En meðal fína og ríka fólksins í Ósló er hann litinn hornauga. Hann er ekki einn af þeim. Hann er ómenntaður maður utan af landi. Þó hafa ríkar konur fallið fyrir togarahásetanum. Frægast er samband hans við hina íðilfögru Celenu Middelfart Hún er erfingi milljarðaauðæfa með systrum sínum, og rekur heildsölu með snyrti- og heilsuvörur. Hún er númer 146 á listanum yfir ríkasta fólkið í Noregi. Vantar smápeninga Þótt á ýmsu gangi í rekstri Rokkes þá er hann enn vel ríkur. Lausafjárstaðan er erfiðust. Því hefur þótti við hæfi að ritja upp fleyg orð Rokkes þegar hann bað um að fá fimmtíu króna seðli skipt: „Eg á ekki smápeninga," sagði hann og það þóttu orð að sönnu. Rokke átti bara stóra peninga. Framtíð Rokkes er óljós og framtíðin er að litlu leyti á valdi hans sjálfs. Næstu misseri ráða bankarnir ferðinni. Trygve Hegnar, hinn litríki ritstjóri viðskiptablaðsins Kapital, segir að bankarnir geti fellt Rokke hvenær sem er. Rokke skuldi hins vegar svo mikið að bankarnir þori ekki að leysa veldi hans upp. Almennt er gengið út því sem visu að Rokke verði að selja - eða öllu heldur: verði látinn selja - umtalsverðan hluta eigna sinna. Spurningin er: Hveiju heldur hann efdr? Góði hirðirinn? Ef tekið væri tillit til óska fólks uppi í Hammerfest eða úti á Lófót þá héldi Rokke Norway Seafoods. Hann hefur lagt umtalsverða peninga í að byggja upp sjávarútvegsfyrirtæki í Norður-Noregi. Hann hefur þar tekið við útgerðum og frystihúsum í þrotum, byggt fyrirtækin upp og gert þau lífvænleg. Trúnaðarmaður verkafólks í frystihúsi Rokkes í Melbu á Lofoten er einn þeirra sem ver atvinnurekanda sinn. „Við höfðum ekki trú á Rokke þegar hann kom hingað fyrst. Nú vitum við að hann er okkar maður; enginn annar en hann hefði haft dug og framsýni til að byggja þetta fyrirtæki upp,“ hefur fréttastofan NTB eftir trúnaðarmanninum, Kai Ivan Guldherg. Aðir segja að Rokke sé slakur atvinnurekandi. Katharine Aspaas, fréttaskýrandi Aftenposten, segir í blaði sínu að góðir vinnuveitendur séu ríkir og traustir í sessi. Rokke sé hins vegar reikull í tjárfestmgum sínum og fyrirtæki hans fiða vegna tjár- skorts og skuldsetningar. I vetur kemur síðan í ljós hvort Rokke, svo reikull sem hann er, fellur um koll eða hvort hann reynist sá góði hirðir sem starfsmenn hans trúa á. BO í norskum þjóðsögum segir oft frá kolbítnum Ásbirni Askeladden. Þetta er bláeygur drengur sem vex upp við lítil afrek og er talinn ónytj- ungur af öllum sem til þekkja. En drengur fer út í hinn stóra heim... Meðat fjölbreyttra þjónustuþátta sem MP Fjárfestingarbanki býður upp á er eignastýring fyrir einstakiinga og stærri aðiia, þar sem mismunandi ávöxtunarleiðir eru í boði. Sérfræðingar okkar leggja metnað sinn í að ná góðum árangri í eignastýringu. Því höfum við kosið að þóknanir séu að mestu árangurstengdar og tryggjum þannig að hagsmunir okkar og viðskiptavina fari ávallt sem best saman. Við leggjum ríka áherslu á trausta og persónulega þjónustu og góða upplýsingagjöf. FJÁRF E ST ING ARBANKI Hafðu samband við okkur í síma 540 3200. MP Fjárfestingarbanki hf. Skipholti 50d Sími 540 3200 Fax 540 3201 mottaka@mp.is www.mp.is 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.