Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2003, Síða 20

Frjáls verslun - 01.10.2003, Síða 20
FORSÍÐUGREIN: UPPÞOT í VIÐSKIPTALÍFINU ÚTTEKT ÁVERKUM SIGURÐAR Stækkun Kaupþings undir stjórn Sigurðar Eigið féð hefur 71-faldast í hans tíð og stærð efiiahagsreiknings 220-faldast. Bankinn er 10. stærsti bankinn á Norðurlöndum. að er vægt til orða tekið að segja að Sigurður Einarsson hafi verið á milli tannanna á fólki eftir hina háu kaupréttarsamninga sem hann og Hreiðar Már gerðu og drógu síðan til baka. En mitt í allri rimmunni um hina umdeildu kaupréttar- samninga er ekki úr vegi að rifja upp stækkun Kaup- þings undir stjórn Sigurðar og hvernig hann hefur unnið fyrir hluthafa bankans. En hugsun hagfræð- innar á bak við kaupréttarsamninga stjórnenda er sú að hagsmunir lykilstarfsmanna fari saman við hags- muni hluthafa; þ.e. að stjórnendur nái árangri í rekstri og vexti fyrirtækja til að stuðla að hækkun á hlutabréfaverði, öllum hluthöfum til hagsbóta. Það þarf ekki mörg orð um stækkun Kaupþings undir sþórn Sigurðar sem tók við forstjórastarfi fyrirtækisins árið 1996. Fyrirtækið hefur vaxið ótrúlega undir hans stjórn og ekki verður það frá honum tekið að hann hefur búið til mikil verðmæti fyrir hluthafana. I tíð Sigurðar hefur Kaupþing vaxið ört og var síðasta stóra stökkið í þeim efnum sameiningin við Búnaðarbankann sl. vor. Frá því hann tók við stjórnar- taumunum hefur eigið fé Kaupþings 71-faldast og stærð efnahagsreikningsins 220-faldast. Kaupþing var um 370 milljóna króna virði árið 1996, en nú er markaðsverð Kaupþings Búnaðarþanka í Kauphöllinni tæpir 90 milljarðar. Bankinn er stærsti banki íslands- sögunnar og 10. stærsti banki á Norðurlöndum. Hreiðar Már Sigurðsson, annar tveggja forstjóra Kaupþings Búnaðarbanka, var komin í stjórnunar- stöðu hjá Kaupþingi árið 1996 og hefur unnið náið með Sigurði allan tímann. Þegar hluthafar í Kaupþingi meta verk Sigurðar á sl. átta árum líta þeir örugglega á hinn mikla vöxt félagsins, samrunann við Búnaðarbankann sl. sumar og útrás félagsins, sem er með starfsemi í tíu löndum, sem nokkur af best heppnuðu verkefnum hans. Fyrir- tækið hefur margfaldast undir hans stjórn. Það hefur komið að fjölda skráninga fyrirtækja í Kauphöll Islands sem og að afskrán- ingum í seinni tíð. Fyrirtækið var fyrst íslenskra fyrirtækja skráð í Kauphöllinni í Stokkhólmi í byrjun þessa árs. Þá hefur fyrirtækið komið að útrás fyrirtækja eins og Össurar, Bakka- varar, Baugs, Pharmaco, Medcare Flögu og SIF, auk þess sem það hefur aðstoðað einstaklinga við kaup á fyrirtækjum erlendis. Kaupþing er með 450 starfsmenn erlendis. Þótt fáir mánuðir séu liðnir frá sameiningu Kaupþings Búnaðarbanka hafa for- ráðamenn bankans haldið því fram í viðtölum að hagkvæmni stærðar bankans sé að koma fram á ýmsum sviðum, m.a. í lægsta vaxtamun bank- anna og að í tvígang hafi hann verið leiðandi í vaxtalækkunum og í annað skiptið án þess að Seðlabankinn hafi lækkað stýrivexti. Það sem Sigurður hefur helst verið gagnrýndur fyrir sem forstjóri Kaupþings er hve hratt hann hefur leikið alla leiki og mörgum finnst Fyrirtækið hefiir vaxið ótrúlega undir hans stjórn og ekki verður frá honum tekið að hann heiur búið til mikil verðmæti fyrir hluthafana. Efdrfarandi fyrirtæki hafa stækkað erlendis með aðstoð Kaupþings: Baugur Össur Bakkavör Pharmaco Medcare Flaga SÍF 20
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.