Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2003, Page 87

Frjáls verslun - 01.10.2003, Page 87
Bernskuminning Sigfús R. Sigfússon, stjórnarformaður í Heklu, segist vera Ijónheppinn maður og nefnir sem dæmi að mandlan í jóla- grautnum hafi oftast villst upp í hann. Aæskuheimili mínu var hefðbundið hátíðlegt íslenskt jólahald. Við fjölskyldan fórum í kirkju á aðfangadag og isíðan var snæddur jólamatur," segir Sigfús R. Sigfússon sem oftast er nefndur Sigfús í Heklu. ,Á aðfangadag var ijúpa með öllu tilheyrandi og drukkið gos með, sem okkur krökkunum þótti nú ekki slæmt. Eftir ijúpnaveisluna var borinn fram heimatilbúinn ís og að sjálfsögðu var möndlugjöfin á sínum stað. Það var nú svo merkilegt með möndluna að hún rataði nánast alltaf upp í mig - einhveijir sökuðu mömmu um hlutdrægni í þessu sambandi en það er af og frá - ég er bara svona heppinn. Á jóladag hélt hátíðin áfram og þá var yfirleitt hangikjöt á borðum. Jólamaturinn er enn besti maturinn. Við ijölskyldan förum í kirkju klukkan sex og borðum svo þegar heim kemur. I dag höfum við forrétt sem er yfirleitt sjávarfang, t.d. humar eða rækja. I aðalrétt höfum við tvo rétti; ijúpu og kalkún (til að allir séu ánægðir) og eftirrétturinn er heimatilbúinn ís með möndlu í. Mandlan á það nú til að fara upp í einhvern annan en mig þessi árin og er ég fullkomlega ánægður með það. Með matnum drekkum við vín, vatn og kók og setjumst svo með pakkana okkar, kaffi og konfekt, eftir kvöldmatinn. Á jóladag förum við svo yfirleitt í jólaboð og þá bíða hinar ýmsu kræsingar. Boðskapur jólanna og hátíðleikinn allur snertir mig alltaf jafn mikið. Tilhlökkunin var mikil þegar maður var „yngri“, og sem betur fer finn ég enn sömu tilhlökkun í hjartanu þegar hátíðin nálgast. BH Auður Haralds rithöfundur: „Hér er heitt, soðið hangikjöt með soðnum kartöflum og alvöru uppstúfi sem gert er úr smjöri en ekki smjörlíki í matinn á aðfangadagskvöld." vel og lengi og set saman við það 2,5 blöð af matarlími sem ég leysi upp í smávegis af mjólk. Smásletta af koníaki fer út í hræruna og velti svo þeyttum ijóma (1 pela) saman við og frysti. Með ísnum er gott að hafa hindbeijasultu eða hindber og súkkulaðisósu sem gerð er með því að leysa konsúm súkkulaði upp í smávegis af vatni og setja dálítinn ijóma sam- anvið. Þetta er hreinasta lostæti." 33 á hefðunum Uið höngum Matur er Auði Haralds rithöfundi hjartans mál. Hún nýtur þess að borða góðan mat og hefur gaman af því að elda en fer ekki endilega hefðbundnar leiðir. Enda er konan blessunarlega laus við það að vera hefðbundin í háttum og gerðum. Jólamatinn? Hvað ég hef í jólamatinn?" svarar Auður Haralds rithöfundur hressilega þegar hún er spurð þessarar sakleysislegu spurningar. „Það er nú þannig á þessu heimili að börnin mín hanga með kjafti og klóm á hefðum og þau skilja ekki fólk sem ekki borðar hangikjöt á aðfangadag. Það er sem sagt ekkert val, hér er heitt, soðið hangikjöt með soðnum kart- öflum og alvöru uppstúfi sem gert er úr smjöri, engum sykri, og ekki úr smjörfiki. Það eina sem ég hef vogað mér að breyta til er að setja smávegis af múskati út í uppstúfinn hin síðustu ár.“ Svínahjöt 09 ÍS Á jóladag er svo danskur matur á borðum. „Þá er ég með svínarifjasteik sem ég sýð í kaffi," segir Auður. „Ég helli upp á expressókaffi og set út í það rifsbeijahlaup og nokkur sykurkorn. Þessu helli ég yfir rifjasteikina og þegar ég bý til sósuna set ég pínulítinn hænsnakjötkraft úr Heilsu- húsinu og ijóma og svo meiri rjóma út í. Með þessu borðum við brúnaðar kartöflur en þetta er danskur jólamatur.“ Eftirréttir eru sérkapítuli hjá Auði. Hún býr til lostætar súkkulaði - og sælgætistertur og ís. „ísinn geri ég þannig að ég tek 4 stór egg og 4 msk sykur og góða tsk af vanillusykri sem fæst í Hagkaup. Þetta þeyti ég
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.