Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2003, Side 108

Frjáls verslun - 01.10.2003, Side 108
Ostabúðin Skólavörðustíg: Frumlegir forréttir Sérvaldir erlendir og íslenskir ostar sitja sællega í borði og bíða þess að svangir viðskiptavinir grípi þá með sér og í neðri búðinni er lítill hádegisstallur þar sem hægt er að fá sitt lítið af hverju matarkyns. „Okkar sérstaða er fyrst og fremst forrétta- borðið þar sem við bjóðum 12-15 tegundir forrétta í desember," segir Jóhann Jónsson, eigandi Osta- búðarinnar. „Við erum þar með reykta gæsa- bringu, laxatartar, villibráðarpaté, gæsalæraconfi, tvær tegundir af hráskinku frá Italíu og nokkrar tegundir af Salami. Þar fyrir utan er talsverð breidd í ijómaostum." Öðruvísi jólahlaðborð Jóhann segir forréttaborðið gera mögulegt að vera með öðruvlsi jólahlaðborð, forréttaveislu í stað hefðbundins jólahlaðborðs. „Það er gaman að bjóða upp á svona nokkuð og hafa ýmiss konar osta með,“ segir hann. „Avextir fara vel með ostunum og þetta gefur skemmtilega blöndu og hæfilega þunga máltíð." Þetta hljómar freistandi og Jóhann samþykkir að ljóstra 108 Neðarlega á Skóla- vörðustígnum er Osta- búðin þar sem fallegt forréttaborð og frábærir ostar freista þeirra sem leið eiga um. upp leyndarmálinu við gerð laxatartar en það er svona: Reyktur og ferskur lax, rauðlaukur, ólífur, hvítlauksolía, graskers- fræ og parmesan. Þetta er grófsaxað saman og sett ofan á brauð sem ristað hefur verið upp úr ólífuolíu og með því sett grænt klettasalat. Frábær réttur! Engar rjúpur í ár Jóhann segist alltaf hafa verið með rjúpur í jólamatinn en nú verði því ekki fyrir að fara og í staðinn verði hann með hamborgarhrygg. „Eg ætla að matreiða hann á einhvern óvanalegan máta til tílbreytingar," segir hann. „Til dæmis nota balsamedik, en það er alveg frábært með kjöti. Svo er eftirréttur sem gaman væri að gera en hann er úr mygluosti, t.d. bláum og hvítum frönskum osti, sem er við alveg hárrétt þroskastíg. Það á að setja sneið af honum á grillað brauð og hella yfir sólblóma- hunangi sem ekki er alveg dísætt og dreifa grófsöxuðum val- hnetum ofan á. Þetta er svo hitað í um fimm mínútur í 120 gráðu heitum ofni, svona rétt til að velgja þaðASH Mikið úrval af osta- og sælkerakörfum. Jóhann Jónsson, annar eigenda Ostabúðarinnar, með fallega körfu. I
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.