Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2003, Side 114

Frjáls verslun - 01.10.2003, Side 114
w Sögu Nóa-Síríusar má rekja allt aftur til ársins 1920 þegar stofnuð var Bijóstsykursgerðin Nói í kjallaraherbergi á Óðinsgötu 17. Fyrst í stað var aðeins framleiddur brjóst- sykur og karamellur en árið 1933 var Súkkulaðiverksmiðjan Síríus keypt frá Danmörku og var þá flutt í nýtt húsnæði að Barónstíg 2. Núna fer starfsemin fram í rúmlega 6.000 fermetra húsnæði í Hesthálsi og hefur vöruúrvalið aukist til muna. Konfekt oy páskaegy Eins og gefur að skilja er mikið um að vera í sælgætisframleiðslu í tengslum við jól og páska. Konfekt er samofið jólagleðinni og um páska er auðvitað ekki hægt annað en að borða páskaegg. „Þetta tvennt eru afar mikilvægir póstar í súkkulaðifram- leiðslunni," segir Gunnar. „Fyrir jólin kaupir fólk ekki bara konfekt, þó svo það sé órjúfanlegur þáttur, heldur einnig ýmsar vörur til baksturs og neyslu. Líklega er Síríus suðusúkkulaðið það söluhæsta, en það er súkkulaðið sem Islendingar hafa stolist í allt frá árinu 1933, eins og segir í auglýsingunni. Enda hægt að nota það í heitt „alvöru" súkkulaði, til baksturs og átu og það er alltaf jafn vinsælt." A hveiju ári gefur Nói-Síríus út uppskriftarbækling týrir jólin og alltaf er hans beðið með eftir- væntingu af sælkerum landsins. Stai'fs- menn Nóa-Síríusar og Gunnar þar á meðal, fá forsmekk af því sem boðið er og segist Gunnar hafa mikla ánægju af gerð bæklingsins. „Við fáum að smakka og prófa allt sem sett er í bæklinginn og ég verð að segja að það er einn ánægjulegasti hluti starfs míns,“ segir Gunnar og brosir prakkaralega. „Við byijum fyrir sumarfrí á hugmyndavinnu og þetta er mikil vinna og pæling.“ Nýjungar á hverju ári Þó svo súkkulaði- framleiðslan sé að mestu hefðbundin, eru alltaf einhverjar nýjungar. „Við höfum verið að þróa fallega tinkassa undir konfektið, kassa sem fólk getur átt áfram og notað eftir að molarnir eru Gunnar B. Sigurgeirsson, markaðsstjóri Nóa-Síríusar. Góð bók og Nóakonfekt í skál, hlýtt teppi og mjúkur sófi til að liggja í eru ímynd íslenskra jóla í hugum margra. búnir. Við vonumst til að þetta mælist vel týrir, enda eru kassarnir augnayndi. Annað nýtt íýrir þessi jól er svonefnt Stjörnukonfekt í tinkössum. Þar er jafnvel meira lagt í molana en í hinu hefðbundna Nóa- konfekti, stærri molar og e.t.v. líkari belgískum konfektmolum í útliti.“ Allir þekkja myndirnar utan á konfektköss- unum og segir Gunnar viðskiptavini hafa sterkar skoðanir á því hvernig þær eiga að vera. „Við fáum viðbrögð um leið, bæði jákvæð og neikvæð, enda leggjum við mikla vinnu í að velja myndirnar á hveiju ári. Islenskt landslag virðist vera vinsælast en það er heldur ekki sama hvernig það er.“ Enn ein nýjungin frá Nóa er Síríus 70% en það er súkkulaði með meira kakóinni- haldi en venjulega er notað. Þetta súkkulaði hentar vel í bakstur og matar- gerð að sögn Gunnars en einnig til átu, fyrir þá sem vilja sterkara bragð. „Þessi þróun hefur orðið í samvinnu við framsækna matreiðslumenn og sælkera," segir Gunnar. „Við hlustum vel á þá sem nota vörurnar okkar og reynum að framleiða það sem þeir kjósa helst.“BH 114 Nói-Síríus: Konfekt með meiru
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.