Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2004, Qupperneq 81

Frjáls verslun - 01.07.2004, Qupperneq 81
MARKAÐSMAL I rriffifc ( Skúli J. Björnsson, framkvæmdastjóri og eigandi Sportis, ásamt konu sinni, Önnu S. Garðarsdóttur. Mynd: Geir Ólafsson Með rætur í útivistinni Nærfatnaður úr nýsjálenskri ull, flísfatnaður og yfirhafiiir. Cintamani er íslenskur útivistarfatn- aður sem framleiddur er í Iitháen og Hong Kong. Eftir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Sportis er 20 ára gamalt fyrirtæki sem hefur sérhæft sig í innflutningi á merkjavöru í barna- og sportfatnaði, íþróttatækjum og -tólum og öðru því tengdu. Vaxandi hluti af fyrir- tækinu er framleiðsla á útivistarfatnaði undir íslenska vörumerkinu Cintamani. Cintamani er úti- vistarfatnaður sem er hannaður í samvinnu við úti- vistarfólk og neytendur hér á landi og framleiddur í verk- smiðjum erlendis, bæði í Litháen og þó fyrst og fremst í Hong Kong. Sportis er í eigu Skúla J. Björnssonar fram- kvæmdastjóra og konu hans, Önnu S. Garðarsdóttur. Stenst veðrið „Cintamani á rætur sínar í útivistargeir- anum. Þetta er sport- og útivistarfatnaður sem stenst þær kröfur sem íslenskt veðurfar gerir til svona fatnaðar, ítrustu kröfur um þægindi og eiginleika. Þetta er nærfatnaður, flís- fatnaður af mörgum gerðum og úlpur og yfirhafnir sem standast íslenskt veðurfar. Svo framleiðum við barnafatnað og fylgihluti, húfur og töskur. Flíkurnar eru framleiddar úti. Við höfum valið verksmiðjur sem hafa staðist ítrustu skoðun og samið við þær um framleiðsluna. Svo höfum við verið sjálf í markaðs- og sölustarfi," segir Skúli. Island er aðalmarkaður Cintamani, að minnsta kosti enn sem komið er, og segir Skúli að Islendingar séu kröfuharðir og meðvitaðir neytendur. Konurnar séu opnar fyrir frísk- legum og fallegum litum en karlpeningurinn sé frekar íhaldsamur og mun íhaldssamari en kynbræður þeirra í Mið-Evrópu. Það sé aðalmunurinn á neytendum þessara landa. Skúli segir erfitt að skilgreina hve markaðshlut- deildin sé stór hér á landi, í merkjavörunni sé fyrirtækið klárlega með góða markaðshlutdeild. I útivistar- og sport- geiranum sé Cintamani líka að gera það gott. Tékkland er fyrsti erlendi markaðurinn sem Cintamani hefur farið inn á, hefur verið þar í tvö ár og á þeim tíma hefur aukningin verið úr 200 flíkum upp í 10 þúsund fyrir næsta tímabil. í samstarfi við Toyota í Noreyi „Varan líkar rosalega vel enda höfðar hún vel til ungs fólks. Þetta er tískulegur og smart útivistarfatnaður fyrir kröfuhart fólk á öllum aldri sem vill vera ungt í anda. Við erum með góð efni og liti sem falla í kramið og eru í tísku. Norski markaðurinn fær fyrstu flíkurnar í haust og ástralski markaðurinn fær fyrstu sendinguna sumarið 2005. Við erum svo með þreifingar víðar,“ segir Skúli. Samkeppnin er hörð, hvort sem er hér á landi eða á erlendum mörkuðum þar sem erfitt getur reynst að komast að. I Noregi hefur Cintamani verið með markaðssetningu í samstarfi við Arctic Trucks, t.d. í ísklifurklúbbum og í sjónvarpsþáttum um bíla. Fyrirhugað er að kynna fatnaðinn í Svíþjóð og Finnlandi. Starfsmenn Sportis eru sjö. Cintamani var upphaflega stofnað af Jan Davidson í sam- vinnu við Foldu á Akureyri og voru fyrstu fötin hönnuð á íslensku Everestfarana. Skúli segir að það sé líklega eina vörumerkið í heiminum sem hafi farið á báða pólana og sjö hæstu tinda heims en það gerðist í samvinnu við Harald Örn Ólafsson pólfara. Sportis kom inn í Cintamani-samstarfið árið 1999 og keypti það árið 2002.33 Nýtískulegur og smart útivistarfatnaður fyrir kröíúhart fólk á öllum aldri. Cintamani framleiðir líka nærfót úr nýsjálenskri ull, úlpur og flísfatnað. 81
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.