Frjáls verslun - 01.09.2004, Blaðsíða 2
Ertu að ná athygli
á fundum?
ASK C170
Öflugur myndvarpi meö DLP myndtækni
• Mjög bjartur - 2000 Ansi lumen.
• Tölvuupplausn 1024x768.
• Geröur fyrir þráölausan búnaö - LiteShow.
• Getur veriö án tölvu - USB minnislykill.
■ Lampaending 2000 klst.
• Hljóölátur.
• Þyngd 2.4 kg.
• Tveir tölvuinngangar - Mjög gott
fyrir fasta uppsetningu.
Tilboösverö 237.000 kr.
Listaverö 263.400 kr.
Sony VPL-CX70
Sjálfvirk skerpustilling á mynd
■ Mjög bjartur - 2000 Ansi lumen.
• Tölvuupplausn 1024x768.
• Meiriháttar myndgæöi.
• Hliðarhallaleiörétting.
• Hljóðlátur - 34 dB.
• Lampaending 2500 klst.
Tilboösverð 265.600 kr.
Listaverö 295.000 kr.
Bose 3-2-1
Hágæöa hljóökerfi meö DVD spilara og útvarpi
■ Stafrænt hljómtæki með DVD, útvarpi, magnara og hátalara.
• Spilar DVD, CD, CD-R, CD-RW Et MP3-CD diska.
■ Tveir litlir hátalarar og bassabox.
• Snúrur í lágmarki.
■ Einstök hönnun og einfalt í notkun.
Verö 169.900 kr.
Polyvision 60"
Rafræn snertitafla meö mikla möguleika
• Hentar vel fyrir fundarherbergi og við kennslu.
• Taflan er tengd viö tölvu og myndvarpa og gerir notendum kleift aö kalla
fram myndir úr tölvunni og skrifa eöa teikna ofan í þær, vista og prenta út.
• Einföld í notkun, auðveld uppsetning.
• Hægt aö stjórna meö fjarstýringu.
• Stæröir frá 57" - 104".
Tilboðsverð 217.700 kr.
42" Sony plasmaskjár - PFM-42V1 N
Ótrúleg myndgæöi og glæsileg hönnun
■ Upplausn 852x480.
• Sýnir VGA/XGA upplausn.
Tilboðsverö 341.000 kr.
Listaverö 378.000 kr.
Nýherji býður öflugar margmiðlunarlausnir sem aðstoða notendur við að
koma kynningum, fyrirlestrum, myndum o.fl. til áhorfandans meö
hnitmiöuöum hætti til aö ná megi enn betri árangri.
Lausnir Nýherja er einfalt að setja upp og samtvinnast auðveldlega við
heföbundin netkerfi.
Hafðu samband viö söluráögjafa Nýherja sem aöstoöa þig viö val á réttu
margmiðlunarlausninni.
Síminn er 569 7700 og netfangiö er myndlausnir@nyherji.is
CQ>
NYHERJI
Nýherji hf. • Borgartúni 37 • 105 Reykjavík • Sími 569 7700 • www.nyherji.is