Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2004, Blaðsíða 72

Frjáls verslun - 01.09.2004, Blaðsíða 72
Andri Snær Magnason rithöfundur flutti frábært erindi á Spástefnu Frjálsrar verslunar og ParX. Eg var í leigubíl um daginn og leigubílstjórinn var eitthvað að þusa. Þú hefur eitthvað verið að skrifa á baksíðu Fréttablaðsins er það ekki? Jú, sagði ég. Þú varst að nefna einhver svæði sem væru í hættu og hvattir okkur til að ferðast þangað áður en það væri of seint? Já, svaraði ég. Já, þið skáldin getið talað en þið eruð ekki í neinum tengslum við raun- veruleikann. Hvaðan eigum við að fá peningana til að ferðast? Á hverju eigum við eiginlega að lifa? Ekki getum við öll verið skáld? Nei, svaraði ég, kannski ekki. Ekki getum við öll farið í háskóla? Ekki geturn við lifað á því að selja hvert öðru verðbréf? Ekki lifum við á því að klippa hvert annað! Við verðum að lifa á einhveiju! Ef fólk menntar sig þá er engu að kvíða, sagði ég. Hvað gerist þá? Hvað eigum við að gera við 20.000 sálfræðinga, 100.000 heilaskurðlækna, 100.000 fjölmiðla- menn, 20.000 skáld og 30.000 verð- bréfamiðlara? Gerir þú þér grein fyrir þvi að á næstu 10 árum fæðast 40.000 manns á þessu landi! Hvað á allt þetta fólk að gera? Það er 3% atvinnuleysi! Svaraðu mér hreint út: Áhverju eigurn við að lifa? Kerfið hefur gengið upp hingað til, muldraði ég, hver og einn er sérfræð- ingur í eigin lifi. Menn læra bara það sem þeir telja sig hafa hæfileika til og skapa sér tækifæri. Já og gera eins og frænka mín sem fór til Danmerkur að læra hönnun! Á hverju eigum við að lifa? Andri Snær Magnason rithöfundur flutti einstaklega skemmtilegt erindi á Spástefiiu Fijálsrar verslunar og ParX. Hann sagðist hafa verið í leigubíl og bílstjórinn hefði byrjað að þusa um „á hvequ fólki ætti að lifa“. „Við getum ekki öll verið skáld. Ekki öll farið í háskóla. Ekki öll verið verðbréfasalar,“ sagði leigubílstjórinn við Andra Snæ. Texti: Andri Snær Magnason Mynd: Geir Ólafsson 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.