Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2004, Blaðsíða 10

Frjáls verslun - 01.09.2004, Blaðsíða 10
Hjörleifur Jakobsson, forstjóri Olíufélagsins ESSO, sýnir Sigríði Önnu Þórðardóttur umhverfisráðherra og Knúti G. Haukssyni, forstjóra Samskipa, repjufræ, en jurtaolían, sem notuð er til að blanda í dísilolíu og búa þannig til biodísil, er m.a. unnin úr þeim. Minni mengun Olíufélagið ESSO hefur hafið innflutning á líf- rænni og vistvænni dísil- olíu - biodísil og var Sigríði ÖnnuÞórðardóttur.umhverfis- ráðherra, afhent flaska af elds- neytinu umhverfisvæna við athöfn í Fjölskyldu- og húsa- dýragarðinum í byijun októ- ber. Notkun biodísils er þegar hafin hjá Landflutningum-Sam- skipum og lofar góðu. Notkun þess dregur úr koltvísýringi og rykmengun í útblæstri bíla um allt að fimmtung og stuðlar þannig að því að bæta umhverfið og andrúmsloftíð. „Við settum fram nýja umhverfisstefnu fyrir nokkrum árum. I henni segir m.a. að við ætlum að vinna að því að skapa valkosti í elds- neytismálum hvað varðar þróun og sölu á umhverfis- vænum orkugjöfum. Við höfum verið að velta fyrir okkur hvernig við ættum að uppfýlla þessa yfirlýsingu og höfum m.a. gert það með því að taka þátt í metangas- verkefninu með Sorpu. Við höfum líka fylgst með vetn- inu en aðgangur almennings að vetni sem orkugjafa er nokkuð langt inni í framtíð- inni. Það er hins vegar þegar komin á markað í löndunum í kringum okkur dísilolía sem er lífrænt ræktuð, aðgengileg og til notkunar íyrir almenn- ing,“ segir Guðjón Auðuns- son, framkvæmdastjóri fyiir- tækjasviðs hjá Olíufélaginu. „Þessi olía er unnin úr repjufræjum og sólblómum og ræktuð á ökrum nágranna- löndum okkur. Þetta er því endurnýjanleg orka og er Guðjón Auðunsson, framkvæmdastjóri hjá Olíufélaginu. „Þessi olía er unnin úr repjufræjum og sólblómum og ræktuð á ökrum í nágrannalöndum okkar.“ IVIynd: Geir Ólafsson notkun þessarar olíu þegar búin að ná verulegri útbreiðslu. Aflar rannsóknir sýna að með því að blanda bioeldsneyti saman við hefðbundna dísil- olíu, td. í 5% á móti 95%, þá dregur úr útblæstri eiturefna um aflt að 20%. Biodísilolían er því ekki notuð sem hreint elds- neyti heldur er henni blandað saman við hefðbundna dísil- oflu. Það myndast mun minna af krabbameinsvaldandi efnum og dregur úr útblæstri eiturefna auk þess sem vél- amar verða betur smurðar.“Sl] „Elegant“ hádegisverður Fundir, móttökur og veisluþjónusta. Sími: 551 0100 Fax: 551 0035 Jómfrúin smurbrauðsveitingahús • Lækjargata 4 Jakob Jakobsson sm0rrebr0dsjomfru ATH! Leigjum út salinn fyrir fundi og einkasamkvæmi eftir kl. 18.00. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.