Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2004, Blaðsíða 102

Frjáls verslun - 01.09.2004, Blaðsíða 102
Halldóra Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Beinverndar. A heimasíðunni, www.beinvernd.is, er hægt að taka áhættupróf. BEINVERND: Hreyfing, kalk og D-uítamín Markmið Beinvemdar, sem er félag áhugafólks gegn beinþynningu, er að vekja athygli almennings og stjómvalda á beinþynningu sem alvarlegu heilsufars- vandamáli, standa að fræðslu fyrir almenning og heilbrigðis- starfsmenn, stuðla að rannsóknum á beinþynningu og vera í samskiptum við erlend félög sem vinna að sömu markmiðum. Alþjóðlegi beinvemdardagurinn er haldinn 20. október ár hvert og er ákveðið málefni tekið fyrir í hvert skipti. I ár var það „karlar og beinþynning". I tileihi þess var gefinn út bæklingur, heimasíðan, www.beinvemd.is, var uppfærð með efni um karla og beinþynningu og fréttabréf félagsins var helgað málefninu. „Við buðum karlalandsliðinu í knattspymu upp á beinþéttnimælingar og niðurstöður rannsókna á þeim komu heim og saman við fyrri rannsóknir, að knattspymuiðkun styrkir beinin,“ segir Halldóra Bjömsdóttir, íþrótta- fræðingur og framkvæmdastjóri Beinvemdar. „Bein knattspymumannanna vom að jafnaði margfalt sterkari heldur en bein jafnaldra þeirra sem hreyfa sig minna.“ Á næsla ári verður athyglinni beint að líkam- legri hreylingu Á www.beinvemd.is em ýmsar upplýsingar um beinþynningu, s.s. hvemig hún er greind og hveijir áhættuþætt- imir em. Þar er hægt að taka áhættupróf. „Því fleiri spumingum sem fólk svarar játandi þeim mun meiri hætta er á að það fái beinþynningu. Því er ástæða til þess að það láti mæla í sér beinin.“ Halldóra segir að þijú beinþynningarbrot séu algengust en um er að ræða brot sem verða við litinn áverka sem heilbrigt og sterkt bein myndi þola. „I fyrsta lagi má nefna að miðaldra konur, sem detta t.d. í hálku, brotna á framhandlegg. í öðm lagi em það samfallsbrot í hrygg. Þá falla hryggjaliðimir saman og líkamshæðin minnkar auk þess sem líkamsstaðan breytist. Fólk verður hokið í kjölfarið og þessu fylgja oft miklir bakverkir. Við endurtekin samfallsbrot verður minna pláss fyrir lungun sem hamlar eðlilegri lungnastarfsemi og öndun. Kviðurinn þenst auk þess og þá er minna pláss fyrir meltingarveginn sem getur valdið meltingarvandamálum. í þriðja lagi em það mjaðmarbrotin sem eru alvarlegustu brotin. Það er yfirleitt fólk sem er um og yfir sjötugt sem mjaðmarbrotnar og það þarf alltaf að fara í aðgerð. Talið er að einn af hveijum tjómm látist innan árs eftir þá aðgerð. Það er ekki beint út af brotinu sjálfu heldur af afleiðingum aðgerðarinnar." Aðalforvarnirnar gegn bein- þynningu em hreyfing, kalk og D-vítamín. Reykingar og áfengi eru eitur fyrir beinin. HD Einn af hverjum fimm körlum og ein af hverjum þremur konum eldri en 50 ára brotna af völdum beinþynningar. Huga þarf snemma að forvömum. 102
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.