Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2004, Blaðsíða 60

Frjáls verslun - 01.09.2004, Blaðsíða 60
Ekkert athugavert við samkeppnisforskot Omega og RÚv eru inni á dreifikerfi Norðurljósa, Digital íslandi, og hefur íslenska útvarpsfélagið boðið Skjá einum að koma þar inn líka. íslenska útvarpsfélagið vill byggja upp stafrænt dreifikerfi til að áskriftar- sjónvarpsstöðvar félagsins hafi beint og milliliðalaust samband við sína viðskiptavini. Fólk fær loftnet og afruglara sér að kostn- aðarlausu og Islenska útvarpsfélagið heldur áfram að þjóna sínum viðskiptavinum. Að mati íslenska útvarpsfélagsins er ekkert athugavert við það að félagið hafi samkeppnisforskot enda hafi félagið verið eina áskriftarsjónvarpsstöðin í landinu í 17 ár, byggt upp stóran hóp viðskiptavina, bjóði upp á góða tækni og dagskrá sem fólk kaupir af fúsum og ftjálsum vilja. Bjóði einhver annar upp á betra áskriftarsjónvarp hefur það væntanlega í för með sér að fólk kaupir sér áskrift þar. Enginn sé í skylduáskrift. Sjónvarpsstöðvar íslenska útvarpsfélagsins bjóði hins vegar allt besta sjónvarpsefni sem í boði er. Frelsi er í ljarskiptastarfsemi og stjórnvöld geta ekki stýrt því hvemig tjarskiptastarfsemin á að vera. HD Orri Hauksson, framkvæmdastjóri tæknisviðs Símans og stjórnarformaður Skjás eins. Klæðskerasaumuð þjónusta Flestöll fjarskiptafélög og systurfélög Símans eru að fikra sig inn á það að flyija viðameira eihi um þræði sína en verið hefur því að koparlínumar em undir meiri gagnaflutninga búnar en verið hefur. Símafyrirtækin geta þar með veitt fjölþættari þjón- ustu, t.d. í sjónvarpi, tónlist og leikjum, og sum félög hafa gengið svo langt að vera með stúdíó í tjarskiptaeiningunum, önnur hafa keypt sig inn í félög sem eiga efni og enn önnur hafa gert samning við efniseigendur. Astæðan er sú að farið er að bræða saman efiii og dreifingu með öðmm hætti en í hefðbundinni efiiisþjónustu og ijarskiptafélögin geta ekki setið hjá. Flest hafa þau valið fulla þátttöku í þessari þróun enda felur þessi stefna í sér bæði sókn og vöm. Sókn inn á nýja og ijölbreyttari fjarskipta- þjónustu og vöm gegn því að ijarskiptakerfi þeirra verði úrelt. IVIeiri sambræðingur i tæhninni í gagnvirku sjónvarpi geta viðskiptavinir keypt nákvæmlega það sem þeir vilja og því má segja að viðskiptavinurinn geti „klæðskerasaumað“ þjónustuna utan um eigin þaríir og tíma. Einfaldasta útgáfan af gagnvirku sjónvarpi er svokölluð „on demand“-þjónusta þar sem við- skiptavinurinn getur t.d. gert hlé í beinni útsendingu, pantað myndband án þess að fara út á leigu eða stokkið á milli margra samtímaleikja í enska boltanum. Síðan verður enn meiri sam- bræðingur milli sjónvarps, tölvutækni og símans, þ.e. sjónvarpið nýtir sér tækni úr tölvuheiminum í meiri mæli en fyrr. Áhorf- endur munu hinsvegar hafa sín sjónvarpstæki áfram, aðeins tækniáhugamönnum hefur líkað vel við að horfa á gagnvirkt sjónvarp í tölvunni. Fjarskiptafélögin hafa farið lengra inn í efnismálin en áður Orri Hauksson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs Símans, segir þau geri það til að tryggja sér vinsælt efni inn á kerfi sín. Eins telji þau mikilvægt að vera sjálf miðlægur aðili í veitingu þjón- ustunnar til að einfalda málin fyrir viðskiptavini sína. Margvísleg gagnvirk þjónusta tjölmargra efnisveitenda er vissulega spenn- andi, en flækir um leið valkosti áhorfenda. Því sé mikilvægt að hægt sé að leita til eins miðlægs aðila til að tryggja að allt gangi sem skyldi, að réttir reikningar séu sendir út o.s.frv. Þegar ný tækni kemur fram þar sem í boði er sjónvarp, tal og gagna- flutningar í einum pakka geti símafélögin ekki annað en tekið þátt í þvi. Ekki sé praktísk nauðsyn á að tjarskiptafélögin eigi sjónvarpsfyrirtækin og sjálfsagt verði það ekki þannig til langrar framtíðar, en á þessum breytingatímum efnis og Ijarskipta sjái fjarskiptafélög sig knúin að tryggja sér það efni sem viðskipta- vinir vilja - ef keppinautamir vilji loka vinsælt efni inni á öðrum dreifikerfum. í framtíðinni segir Orri að verði ódýrara en nú að reka sjón- varpsstöð enda muni sjónvarpsstöðvar ekki þurfa að reka dýr dreifikerfi. Hægt verði að útbúa sjónvarpsefni fyrir afla, örlítið mismunandi fyrir hvem og einn og viðskiptavinurinn fái meiri stjóm á eigin sjónvarpsneyslu. Markaðssetning verði mun markvissari og sjónvarpsrásunum Jjölgi. Viðskiptamódel auglýs- enda og framleiðenda verði öðmvísi en það er í dag með ítar- legum áhorfsupplýsingum í rauntíma. Hægt verði að sjá hveijir kaupa tiltekið efni og birtist þá t.d. á skjánum mismunandi kostunaraðflar eftir því hver áhorfandinn er. H3 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.