Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2004, Blaðsíða 71

Frjáls verslun - 01.09.2004, Blaðsíða 71
Oðruvísi niðurstöður Hér má sjá dæmi um framsetningu niður- staðna úr lýnihópi þar sem ímynd vörumerkis er könnuð. Þátt- takendur eru beðnir um að lýsa því hvað einkenni vörumerkið. Notuð er sérstök aðferð til að fá fram viðhorf þátttakenda, aðferðin felur í sér að þátttakendur klippa myndir út úr blöðum og búa til myndakort sem inniheldur einkenni merkisins. Hér er td. um að ræða merki sem þátttakendur telja að búi yfir karllægum einkennum, sé hreint og beint, nútímalegt og traustvekjandi án þess að vera þunglamalegt Geysir táknar kraft og blái liturinn sem kemur sterkt fram í myndunum táknar traust Audi er sportlegur en samt traustvekjandi, ekki tískubóla heldur kom- inn til að vera. Maðurinn sem stendur á haus sér hlutina frá öðru sjónarhomi, kíkir út iyrir rammann, hann kemur með nýtt á undan öðrum. Tölvan er nýtískuleg og einföld. Laxness táknar þjóðlegt á jákvæðan hátt Toppur táknar nýtt, ferskt og framsækið. Þessi aðferð sem er notuð í rýnihópum, veitir myndræna og einíalda sýn á það hvaða einkenni viðskiptavinir telja að tilheyri vörumerki. Attu mjólk? Eins og áður sagði er algengt að auglýsingastofur noti rýnihópa þegar þær hanna auglýsingaherferðir. I bókinni Advertising and Promotion er sagt frá undirbúningi herferðarinnar ,Áttu mjólk?“ eða „Got milk“ á frummálinu. Her- ferðin er þekkt fyrir frábæra hönnun. Við hönnun herferðarinnar var stuðst við rýnihópa, auglýs- ingastofan vildi finna út við hvaða aðstæður fólk langaði mjög niikið í mjólk og hvemig fólki líður þegar það fær EKKI mjólk. Ovenjulegum þætti var bætt við rýnihópana, þannig að þátt- takendur fengu borgað fyrir það að drekka ekki mjólk í eina viku áður en þeir mættu í rýnihópinn. Þátttakendur komust að því að það var hægara sagt en gert að sleppa mjólkinni. I hópnum lýsti einn maður því þegar hann vaknaði kl. 7 einn morguninn með stfrumar í augunum, eins og venjulega hellti hann morgunkomi í skál og uppgötvaði svo að það var engin mjólk í ísskápnum, aðrir þátttakendur tóku undir þetta og einn sagði: „Það er svo slæmt að lenda í þessu að maður gæti jafnvel stolið mjólk frá baminu sínu.“ Annar bætti við: „Gleymdu baminu, Þú ert svo aðframkominn að þú myndir stela frá kettinum þínum.“ Hugmyndimar sem komu fram í rýnihópunum vom gmnnur- mn að röð sjónvarpsauglýsinga sem snemst um það hversu fcrfitt það væri að eiga EKKI mjólk. Enn um auslýsinyar Fjárfesting í hönnun góðrar sjónvarpsaug- lýsingar, framleiðslu og birtingum hleypur á milljónum. Prófun á handriti og hugmynd áður en farið er út í framleiðslu og birtingu Setur margborgað sig. Rýnihópar em ein algengasta aðferðin v>ð að láta reyna á hugmyndir að auglýsingaherferðum. Hafsteinn Hafsteinsson, viðskiptastjóri hjá auglýsingastof- unni Nonna & Manna, segir fyrirtækið nota rýnihópa við hönnun auglýsingaherferða. „Það em fjögur lykilatriði sem aug- lýsing verður að hafa; í fyrsta lagi þurfa skilaboðin að ná í gegn, í öðm lagi þarf auglýsingin að vekja eftirtekt, í þriðja lagi þarf auglýsingin að höfða til markhópsins og síðast en ekki síst þarf hún að tengjast vömmerkinu. Með því að nota rýnihópa getum við gengið úr skugga um að þessi atriði séu til staðar í auglýsing- unni áður en hún er birt og aukið þannig líkur á að ná árangri." Hafa ber í huga að niðurstöður úr rýnihópum má ekki yffr- færa á fjöldann, úrtaksstærðin er einfaldlega of lítil til að hægt sé að álykta um plda fólks. Stemmningin sem myndast í hópnum getur haft áhrif á svör þátttakenda og einn eða tveir þátttakendur geta verið skoðanamyndandi. Sú staða getur komið upp að þátttakendur taki sér hlutverk sérfræðings af því að þeir em í rýnihópnum og alltaf er hætta á að niðurstöðumar séu teknar of alvarlega sem alhæfing um stærri hóp. Hvenær ekki á að noia rýnihópa Jafn nytsamlegir og rýnihópar geta verið, getaþeir verið skaðlegir ef þeir em ekki notaðir rétt Eftir- iarandi em dæmi úr grein sem birtist á vefevæði American Mark- eting Association um hvenær FORÐAST ætti að nota rýnihópa: • Þegar þörf er á tölfræðilegum niðurstöðum td. „Hversu mörg % ætla að kjósa flokkinn?" • Þegar þörf er á að kanna málefni sem em mjög persónuleg eða viðkvæm fyrir fólk. Fólki líður ekki vel með að ræða persónuleg málefni í hópi. • Þegar ætlunin er að ákveða verð á vöm eða þjónustu. Ekki er um magnmælingu að ræða og þess vegna er ekki fysilegt að byggja slíkar ákvarðanir á litlum ijölda svara. • Þegar þú hefur ekki efrii á að framkvæma könnun. Rýni- hópar koma á engan hátt í staðinn fyrir stærri kannanir. Ef þú þarft virkilega á magnmælingu eða rannsókn að halda, hugleiddu þá frekar að fækka spumingum eða minnka úrtakið en ekki reiða þig á niðurstöður rýnihópa ef þú þarft á tölfræðilega ömggum niðurstöðum að halda. • Þegar þú vilt fá staðfestingu á ákvörðun sem þegar hefur verið tekin. Ef þú ædar ekki að nota niðurstöðu úr rýnihópi er engin ástæða fyrir því að hafa hann. Það getur ekkl hver sem er stýrt rýnihópi mh ábyrgð er lögð á herðar umræðustjórans, hæfileikar hans ráða gæðum rannsóknarinnar. Umræðustjórinn þarf að geta stýrt umræðum. Hann þarf að ná persónulegum tengslum við fólk fljótt, hann þarf að fá þátttakendur á flug sem fyrst svo allur tfrninn nýtíst Hann þarf að ná þeim lykilatriðum sem fram koma í umræðunum og takast á við mótsagnakenndar staðhæfingar. Umræðustjórinn þarf að hafa þor til þess stýra einstaklingum sem em yfirgnæf- andi í umræðunni og hæfileika til þess að gera það á þann hátt að hann hvetji um leið aðra til umræðu. Þarfl pú að hafa rýnihóp? Fjölmörg dæmi em um fram- kvæmd rýnihópa á Islandi. Rýnihópar em rannsóknaraðferð sem sífellt verður vinsælli, það er eitthvað sérstakt við það að geta fangað skoðanir og viðbrögð viðskiptavina milliliðalaust og fengið dýpri skilning á þörfúm þeirra. SU Hér má sjá dæmi um framsetn- ingu niðurstaðna úr rýnihópi þar sem ímynd vörumerkis er könnuð. 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.