Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2004, Blaðsíða 66

Frjáls verslun - 01.09.2004, Blaðsíða 66
ORÐSPOR! Mihilvægasta eign fyrirtækja? Nýleg könnun hefur leitt í ljós að 80% stjómenda í stærstu fyrirtækjum Bretlands og Bandaríkjanna álíta orðspor fyrirtækja mikilvægustu eign þeirra. Textí: Trausti Haraldsson og Ámi Ámason Mynd: Geir Ólafsson Hvað er orðspor? Oft er sagt um einstaklinga að þeir hafi gott eða slæmt orðspor en sjaldnar er rætt þannig um fyrirtæki. Oftar er sagt að fyrirtæki hafi góða eða neikvæða ímynd. Reyndar hefur verið deilt um hvort einhver munur sé á orðspori og ímynd fyrirtækja. Sumir segja að orðspor og ímynd séu eitt og hið sama. En undanfarið hafa fræðimenn haldið því fram að ímynd sé til skamms tíma - en orðspor sé til lengri tíma. Aðrir ganga lengra og segja að orðspor tengist auðkenni fyrirtækisins, þ.e.a.s. hvað fyrirtækið standi fyrir og hvemig starfsmenn þess komi þehn skilaboðum á framfæri. Skilgreining á orðspori Sú skilgreining á orðspori fyrirtækja sem mest hefur verið notuð er eftirfarandi: „Orðspor fyrirtækis er allt það sem fyrirtækið gerir og hvemig það lítur út í huga hagsmunaaðila til lengri tíma litið.“ Þetta gildismat er byggt á upplifun hagsmunaaðila ásamt öllum öðmm skilaboðum (auglýsingum, fréttagreinum, umtali manna á meðal o.s.frv.) er veita upplýsingar um aðgerðir fyrir- tækisins. Einnig er sagt að orðspor fyrirtækis byggist á auð- kenni (identity) þess og ímynd. Jafnframt er sagt: Auðkenni fyrirtækis + ímynd fyrirtækis = Orðspor tyrirtækisins á ákveðnum tímapunkti. Auðkenni fyrirtækisins er gildismat innri hagsmunaaðila, þ.e. starfsmanna. En ímynd fyrirtækisins er gildismat ytri hagsmuna- aðila, s.s. viðskiptavina og hluthafa. Hagsmunaaðilar fyrirtækja em allir einstaklingar eða hópar sem geta hagnast eða skaðast á aðgerðum fyrirtækisins, s.s. viðskiptavinir, starfsmenn, hluthafar, birgjar, almenningur, Jjöl- miðlar og ríkisvald. Mikilvægustu hogsmunoððilarnir Mikilvægustu hagsmuna- aðilamir em í flestum tilvikum viðskiptavinir og starfsmenn. Aðalástæðan er sú að þessir tveir hópar em stærstir og hafa mest áhrif á fyrirtækið. Jafnlfamt er hægt að mæla bæði auðkenni og ímynd fyrirtækisins með mælingum á gildismati þessara tveggja hagsmunaaðila. Það getur samt verið misjafnt eftir fyrirtækjum hverjir mikilvægustu hagsmunaaðilamir em. Hve mikils Virði er orðspor? Margir fræðimenn og fagfóik hafa haldið því ffarn að orðspor skipti höfuðmáli og að einkar erfitt sé fynr fyrirtæki að þrífast án þess. Sem dæmi má nefna að árið 1995 stóð Shell frammi fyrir tveimur krísum og í framhaldinu sveiflaðist markaðsvirði fyrirtækisins gríðarlega. Stjómendur Shell gerðu sér grein fyrir því að rekstrarleg niðurstaða fyrir- tækisins var beintengd orðspori þess. Jákvætt orðspor getur einnig aukið sérstöðu fyrirtækisins. Það getur aðgreint fyrirtæki frá keppinautum þess, stutt það gegnum erfiða tíma og laðað að viðskiptavini, flárfesta og starfsfólk. Þvi hefur jafnvel verið haldið ffarn að ef samkeppni er vélarafl markaðshagkerfisins þá sé orðspor eldsneytið sem knýr vélina og að orðspor muni verða lykilatriði í auknum eða minnkandi samkeppnisstyrk fyrirtækja í framtíðinni. Virði orðspors er ekki eingöngu mikilvægt fyrirtækjum sem hafa hagnað að leiðarljósi heldur einnig samtökum, s.s. stjóm- málaflokkum. Versnandi orðspor breska íhaldsflokksins var þannig ein aðalástæða þess að hann missti völd í fyrsta skipti í átján ár árið 1997. Samt átta sum fyrirtæki sig ekki á því að orðspor sé mikilvæg eign. Ein skýring þess er hve orðspor er óáþreifanlegt og erfitt getur verið að mæla það.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.