Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2004, Blaðsíða 28

Frjáls verslun - 01.09.2004, Blaðsíða 28
Andri Þór Guðmundsson, framkvæmdastjóri fjármála- og þróunarsviðs Ölgerðarinnar, hefur verið ráðinn eftirmaður Jóns Diðriks sem forstjóri Ölgerðarinnar. Bjarni Snæbjörn Jónsson, stofnandi ráðgjafafyrirtækisins CL ráðgjafar og ráðgjafi hjá IMG á undanförnum árum, tók við af Svöfu sem framkvæmdastjóri IMG Deloitte. cr o Óskar Magnússon, hætti sem forstjóri hjá Og Vodafone, og var ráðinn nokkrum dögum síðar til TM sem viðtakandi forstjóri. Arnþór Halldórsson, lét af starfi for- stjóra lceland Express um miðjan sept- ember og varð framkvæmdastjóri IP fjarskipta. Ingimundur Sigurpálsson, fyrrverandi forstjóri Eimskips, var ráðinn forstjóri íslandspóst í stað Einars. Agnar Már Jónsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Samskipa, var ráðinn í stað Gylfa sem forstjóri Opinna kerfa á íslandi. - áður en hann varð forstjóri Norðurljósa. Mjög náið samstarf var á milli hans og fyrrum aðaleiganda, Jóns Ólafssonar. Og Vodafone kemur við sögu í þessari hrinu forstjóraskipta. Oskar Magnússon sagði upp í kjölfar þess að Norðurljós keyptu 35% hlut Kenneth Petersons í Og Vodafone um miðjan september. Eiríkur S. Jóhannsson, forstjóri Kaldbaks, var ráðinn forstjóri Og Vodafone í stað Óskars. Baugur var áður stór eigandi í Kaldbaki sem nú hefur raunar verið sameinaður Burðarási. Óskar hefur verið ráðinn forstjóri TM frá og með 15. mars á næsta ári en þá mun Gunnar Felixson láta af störfum eftir farsælt starf fyrir félagið í áratugi. Gunnar varð forstjóri TM árið 1991 og tók við því starfi af Gísla Ólafssyni sem gegnt hafði starfi forstjóra félagsins frá upphafi, eða frá árinu 1956. Óskar verður því þriðji forstjóri TM. Staða Eiríks S. Jóhannssonar hjá Og Vodafone er sterk. Hann hefur mikil tengsl við Jón Ásgeir og Þorstein Má Bald- vinsson, forstjóra Samherja. Norðurljós verða dótturfélag Og 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.