Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2004, Blaðsíða 67

Frjáls verslun - 01.09.2004, Blaðsíða 67
í r ' : S® . :'V' PS«V' 1: Greinarhöfundar, Trausti Haraldsson, markaðsstjóri SPH, og Árni Árnason, forstöðumaður kynningarmála hjá Póstinum. Orðspor: Segull uiðskipta? Myndin lýsir því hvernig jákvætt orðspor fyrirtækis getur haft áhrif á hagsmunaaðila. Af hverju er orðspor mikilvægara en áður? Orðspor er ekki eingöngu kostur ef fyrirtæki vilja standast samkeppni í nútíma viðskiptaumhverfi, heldur er það nauðsyn. Sem betur fer eru margir að átta sig á þessari staðreynd. Meginástæða þessa er sú að virðing fólks fyrir fyrirtækjum hefur minnkað, neytendur eru að verða sífellt tortryggnari en á fyrri tímurn. Fjölmiðlar hafa breyst í takt við þessa tortryggni neytenda og þurfa að svala sífellt meiri upplýsingaþorsta í flóknum heimi. Tækniframfarir hafa einnig gert það að verkum að mál sem áður voru bundin við ákveðna staði upplýsast með miklum hraða heimshoma á miili. Þetta hefur auð- veldað ýmsum hagsmunahópum að breiða út málstað sinn. Mikilvægi einstaklingsins er að aukast og hann hefur meira á milli handanna til að kaupa hágæða- vömr. Auk þess hafa neytendur nú ráð á að kaupa hlutabréf og flárfesta í ýmsum spamaðarleiðum sem byggja á frammistöðu á hlutabréfamörkuðum. Sérstaklega er mikilvægt fyrir þjónustufyrirtæki að hafa gott orðspor þar sem þeirra aðalvara er að mestu ósnertanleg. Að Stjóma orðsporinu Sljómendur fyrirtækja erlendis hafa áttað sig á að með betra orðspori geta þau átt möguleika á að ná sérstöðu á markaðnum umfram samkeppnisaðila. Sagt er að sökum þess hversu ósnertanlegt orðspor er þá sé mjög erfitt að stjóma því. Ein af ástæðunum er sú að orðsporsstjómun snýst ekki eingöngu um hvað fyrirtækinu tekst eða mistekst að gera heldur einnig hvemig ytri aðilar hugsa um fyrirtækið. í orðsporsstjómun em starfsmenn, samstarfsaðilar og birgjar orðnir jaihmikilvægir og aðaimarkhópar fyrirtækisins á borð við viðskiptavini og hluthafa þess. Fræðimenn spá því að í framtíðinni muni stjómendur fyrirtækja leggja meiri áherslu á orðsporsstjómun. 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.