Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2004, Blaðsíða 47

Frjáls verslun - 01.09.2004, Blaðsíða 47
Magnús Þorsteinsson verður starfandi stjórnarformaður Avion Group. fllþjóö- legur flugrisi Þegar sameining Atlanta og Islandsflugs á sér stað um áramótin og Avion Group kemst form- lega á koppinn verður samsteypan langstærsta félagið í þjónustuleigu í öllum heiminum. Eftír Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Það hefur verið lengi í farvatninu að stofna eignarhaldsfélag en það hefur kannski ekki verið ljóst lengi að það yrði nefnt þessu nafni. Við höfum alltaf kynnt þetta sem Air Atlanta Aviation Group en ákváðum síðan að nafnið yrði Avion Group, ekki síst til að fyrirtækin innan samsteypunnar myndu halda sínum einkennum vegna þess að við vorum búnir að byggja upp ákveðinn markað í hverjum geira. Stofnun félagsins hefur verið í burðarliðnum í rúmt ár en vinnan í kringum þetta hófst fyrir rúmum sex mánuðum. Fyrir rúmu ári stefndum við að því að fara á markað og þá vorum við bara að tala um Air Atlanta tlugfélagið en því var frestað. Sú ákvörðun var síðan endurskoðuð fyrir sex mánuðum og hugmynd um að fara með samsteypuna á markað kom fram. Við réðum Hannes Hilmarsson og Magnús Stephensen frá Flugleiðum til að vinna í þessum eignarhalds- félagsmálum og er stefnt að því að fara með samsteypuna á markað næsta vor,“ segir Halþór Hafsteinsson, forstjóri Air Atlanta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.