Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2004, Blaðsíða 12

Frjáls verslun - 01.09.2004, Blaðsíða 12
„Margar hendur vinna létt verk,“ segir máltækið og það átti svo sannar- Loftur Árnason, forstjóri byggingarverktakans lega við þegar um 400 starfsmenn Samskipa og ístaks mynduðu keðju ístaks, afhendir Ólafi Ólafssyni, stjórnarformanni frá Vöruhúsi A við Holtaveg að nýju Vörumiðstöðinni við Kjalarvog og Samskipa, lyklavöldin að nýja húsinu. Á milli þeirra selfluttu fyrsta pakkann milli húsanna. er Knútur G. Hauksson, forstjóri Samskipa. Samskip flytja í Vörumiðstöðina Vinnu við nýbyggingu Samskipa við Kjalarvog er að mestu lokið og forystu- mönnum félagsins voru afhentir lyklar að húsinu við athöfn 7. október sl. Strax var hafist handa við að flytja starfsemi Samskipa í húsið og brugðu starfsmenn félagsins á leik og selfluttu einn pakka úr gamla vöruhúsinu yfir í nýju Vörumiðstöðina. Aðeins hálfum mánuði síðar var svo iýrsta vörusendingin afhent úr nýju Vörumiðstöðinni og um ára- mót verður öll starfsemi Samskipa og Jóna Transports á höfuðborgarsvæðinu komin í nýja húsið.33 Fyrsta vörusendingin afgreidd úr nýju Vörumiðstöðinni. Hún var til Eggerts Gíslasonar hf. og fékk forstjórinn, Kristján Eggert Gunnarsson, blóm af því til- efni frá Halldóru Káradóttur, deildarstjóra vöruhúsadeildar Samskipa. Gestur Kr. Gestsson, sölumaður hjá innflutningsdeild Samskipa, fylgist með. Verðbréfamarkaður á Netinu Sigurjón Þ. Arnason, bankastjóri Landsbankans, kynnir verðbréfavefinn ETrade. Mynd: Geir Ólafsson Landsbanki íslands hefur opnað verðbréfa- markað á íslensku á Netinu í samvinnu við verðbréfafýrirtækið E*Trade. Á vefnum www. is.etrade.com er hægt að eiga milliliðalaus viðskipti með verðbréf í Bandaríkjunum, Svíþjóð, Danmörku og Finnlandi. Notendur verða að hafa aðgang að Einkabanka Landsbankans og geta þá átt í við- skiptum með hlutabréf, skuldabréf og gjaldeyri í þessum fimm gjaldmiðlum. Lágmarkskostnaður af hverjum viðskiptum er um 1.500 krónur og ku það vera lægsta þóknun sem völ er á hér á landi. SD 5 Við hjálpum þér að láta það gerast Síminn 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.