Frjáls verslun - 01.09.2004, Qupperneq 12
„Margar hendur vinna létt verk,“ segir máltækið og það átti svo sannar- Loftur Árnason, forstjóri byggingarverktakans
lega við þegar um 400 starfsmenn Samskipa og ístaks mynduðu keðju ístaks, afhendir Ólafi Ólafssyni, stjórnarformanni
frá Vöruhúsi A við Holtaveg að nýju Vörumiðstöðinni við Kjalarvog og Samskipa, lyklavöldin að nýja húsinu. Á milli þeirra
selfluttu fyrsta pakkann milli húsanna. er Knútur G. Hauksson, forstjóri Samskipa.
Samskip flytja í Vörumiðstöðina
Vinnu við nýbyggingu Samskipa við
Kjalarvog er að mestu lokið og forystu-
mönnum félagsins voru afhentir lyklar
að húsinu við athöfn 7. október sl. Strax var
hafist handa við að flytja starfsemi Samskipa
í húsið og brugðu starfsmenn félagsins á leik
og selfluttu einn pakka úr gamla vöruhúsinu
yfir í nýju Vörumiðstöðina. Aðeins hálfum
mánuði síðar var svo iýrsta vörusendingin
afhent úr nýju Vörumiðstöðinni og um ára-
mót verður öll starfsemi Samskipa og Jóna
Transports á höfuðborgarsvæðinu komin í
nýja húsið.33
Fyrsta vörusendingin afgreidd úr nýju Vörumiðstöðinni. Hún var til Eggerts
Gíslasonar hf. og fékk forstjórinn, Kristján Eggert Gunnarsson, blóm af því til-
efni frá Halldóru Káradóttur, deildarstjóra vöruhúsadeildar Samskipa. Gestur
Kr. Gestsson, sölumaður hjá innflutningsdeild Samskipa, fylgist með.
Verðbréfamarkaður á Netinu
Sigurjón Þ. Arnason, bankastjóri Landsbankans, kynnir verðbréfavefinn
ETrade. Mynd: Geir Ólafsson
Landsbanki íslands hefur opnað verðbréfa-
markað á íslensku á Netinu í samvinnu við
verðbréfafýrirtækið E*Trade. Á vefnum www.
is.etrade.com er hægt að eiga milliliðalaus viðskipti
með verðbréf í Bandaríkjunum, Svíþjóð, Danmörku
og Finnlandi. Notendur verða að hafa aðgang að
Einkabanka Landsbankans og geta þá átt í við-
skiptum með hlutabréf, skuldabréf og gjaldeyri í
þessum fimm gjaldmiðlum. Lágmarkskostnaður af
hverjum viðskiptum er um 1.500 krónur og ku það
vera lægsta þóknun sem völ er á hér á landi. SD
5 Við hjálpum þér að láta það gerast
Síminn
12