Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2004, Blaðsíða 88

Frjáls verslun - 01.09.2004, Blaðsíða 88
Skúli Rósantsson framkvæmdastjóri. „Með því að kaupa Casa sáum við m.a. þann möguleika að einbeita okkur að fyrirtækja- markaðnum." CASA OG KÓSÝHÚSGÖGN: Nútímalegt, stflhreint og vandaS Ibyrjun ársins festu eigendur húsgagnaverslunarinnar Kósý- húsgögn kaup á versluninni Casa. Verslanirnar tvær eru nú báðar til húsa að Síðumúla 24 þar sem Kósýhúsgögn hefur verið frá upphafi. Sýningarsalurinn er um 1000 fermetrar, hvor verslun hefur sinn hluta, um 500 fermetra. Emma Axelsdóttir innanhússarkitekt og Daninn Hans Christian Faurschou hönn- uðu salinn sem er nútímalegur og stílhreinn. Bæði húsgögn og smávörur fá þar að njóta sín. Plássið er vel nýtt, sem dæmi má nefna að smávörulagerinn er á bak við sýningarhillumar. „Með því að kaupa Casa sáum við m.a. þann mögu- leika að einbeita okkur að iýrirtækjamarkaðnum,“ segir Skúli Rósantsson, framkvæmdastjóri og eigandi verslananna. „Með kaupunum á Casa fengum við m.a. einkaleyfi hér á landi á húsgögnum frá franska fyrirtækinu Ligne Roset en það er sterkt á fyrirtækja- og hótelmarkaðnum. Við stefnum á að hafa deild innan fyrirtækisins sem mun sjá um þennan markað. Það sem heillaði okkur líka við Casa er annar markhópur sem er tilbúinn að kaupa húsgögn í hæsta gæðaflokki. Það kemur okkur á óvart hvað markhópurinn er stór.“ Casa hefur sérhæft sig í vönduðum húsgögnum frá fyrir- tækjum s.s. Ligne Roset, Casa Nova, Polaris, Cassina, Gyform, Fiam, Flos og Artemide. Á meðal hönnuða hjá þessum fyrir- tækjum eru Pascal Mourgue, Arik Levy, Dögg Guðmunds- dóttir, Philippe Starck og Le Corbusier. í versluninni fæst auk þess smávara, m.a. frá þýska fyrirtæk- inu Ritzenhoff, ítalska fyrirtækinu Alessi og franska fyrirtækinu Iigne Roset. Von er á smávöru frá þýska fyrirtækinu Mono. Um er að ræða nútímalegan borðbúnað í hæsta gæðaflokki sem eigendur verslananna binda miklar vonir við. Þess má geta að margir færustu arkitektar og málarar hanna smávöruna. „Varan í verslununum er nútímaleg, stílhrein og vönduð," segir Skúli. „Við rekum eina af fáum verslunum á Islandi þar sem við geturn skaffað allt frá hnífapörum og glösum upp í hús- gögn í alla íbúðina auk skápa og ljósa. Frá því við tókum við Casa höfum við fengið mörg skemmtileg verkefni, s.s. að innrétta heilu íbúðimar með vörum frá okkur. Þetta á bæði við um íbúðir íslendinga og útlendinga sem hafa keypt íbúðir hér á landiCSO 88 j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.