Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2004, Blaðsíða 30

Frjáls verslun - 01.09.2004, Blaðsíða 30
Aðeins 9 konur eru forstjórar á lista Fqálsrar verslunar yfir 300 stærstu fyrirtæki landsins. Hvað eiga konur að gera til að auka hlut sinn sem leiðtogar í viðskiptalífinu? Rannveig Rist, forstjóri Alcans á íslandi. f Myndir: Geir Olafsson Nýlega var ég beðinn um að halda fyrirlestur í Háskólanum í Reykjavík um aukinn hlut kvenna sem leiðtoga í íslensku atvinnulííi. Þetta var á ráðstefnu sem hét Láttu drauminn rætast og var hluti af Framapoti 2004 sem nemendur standa að. Eg byrjaði á að líta yfir nýútkominn lista Fijálsrar verslunar yiir 300 stærstu fyrirtækin. Aðeins 9 konur eru þar forstjórar eða æðstu stjómendur. Með öðmm orðum: 9 konur á móti 291 karlmanni. Ójafn leikur. Þannig var þetta líka árið áður. En þetta mun breytast þegar konur færast upp úr starfi millistjóm- enda í forstjórastólinn. Sjö af þessum níu konum stýraflölskyldu- fyrirtækjum, allar nema Rannveig Rist og Hrönn Greipsdóttir. Þessi niðurstaða kom mér ekkert sérstaklega á óvart Fyrir tveimur ámm spurði ég mann af rælni hvort hann gæti nefnt mér nokkrar konur sem stýrðu fyrirtækjum á listanum yiir 300 stærstu. „Eg man ekki eftir neinni nema Rannveigu Rist,“ svar- aði hann að bragði. „Em þama fleiri konur?“ spurði hann svo. Mörgum finnst það raunar ankannalegt að ræða sífellt um konur í viðskiptum. Hvers vegna ekki að fjalla um einstaklinga sem manneskjur án kynferðis, kynþáttar og litarháttar? Það væri vissulega rökrétt Og líklegast væri það besta leið kvenna til að auka hlut sinn sem leiðtogar; að hætta að vera svona „uppteknar af þvi að vera femínistar“ sem séu alltaf að keppa við karla. Þær ættu frekar að keppa sem manneskjur með hæfileika. Og vel á minnst. Hvað er leiðtogi? Gömul skilgreining segir að leiðtogi geri „réttu hlutina" en stjómandi geri „hlutina rétt“. Þetta er samkvæmt bókunum. Ég hef líka alltaf gaman af skil- greiningu kínverska heimspekingsins Lao-Tse sem uppi var 600 ámm fyrir Krist, að stjómandinn væri bestur þegar fólk yrði Erna Gísladóttir, forstjóri B&L. Rakel Olsen, forstjóri Sigurðar Ágústssonar. Þær níu konur sem RÁÐSTEFNA í HÁSKÓLANUM í REYKJAVÍK 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.