Frjáls verslun - 01.09.2004, Blaðsíða 13
Sigurðardóttir, heilsa upp á afmælisbarnið, Sigfús
Myndir: Geir Ólafsson
Halldór Asgrímsson forsætisráðherra og eiginkona hans, Sigurjóna
Sigfússon, og konu hans, Maríu Solveigu Héðinsdóttur.
Sigfús í Heklu sextugur
Sigfús Sigfússon, stjómar-
formaður Heklu, varð
sextugur í byijun októ-
ber og bauð til hófs í húsa-
kynnum fyrirtækisins á
sjálfan afmælisdaginn. Dag-
skráin var einföld; fyrst vom
örstutt ræðuhöld enda hafði
afmælisbarnið óskað eftir
því að ræðum yrði stillt í hóf,
svo sungu þeir Helgi Björns-
son og Bergþór Pálsson fyrir
gesti en það var afmælisgjöf
Maríu Solveigar til Sigfúsar
og loks var slegið upp Stuð-
mannaballi þannig að allt
Hekluhúsið titraði af stuði.
Gestir, sem vom hátt í
600 talsins, skvettu vel úr
klaufunum fram til mið-
nættisáþessufallegafimmtu-
dagskvöldi og mættu svo
eldhressir í vinnuna daginn
eftir. Sagt var í gríni í afmæl-
inu að hægt hefði veríð að
halda þar ríkisstjórnarfund
en samt í góðri samvinnu
við stjórnarandstöðuna því
að hún var þarna líka. 33
Bræðurnir Ingimundur sendiherra og Sigfús
Sigfússynir ásamt eiginkonum sínum, Valgerði
Valsdóttur og Maríu Solveigu Héðinsdóttur.
Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og við-
skiptaráðherra, á spjalli við Sigfús og Maríu
Solveigu.
Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttardómari
kom í veisluna. Hér sést hann ásamt hjón-
unum Sigfúsi Sigfússyni og Maríu Solveigu
Héðinsdóttur.
Hjónin Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra
og Margrét Hauksdóttir leiðbeinandi með gest-
gjöfunum, Sigfúsi og Maríu Solveigu.
13