Frjáls verslun - 01.09.2004, Blaðsíða 97
NÓVEMBER ER TÍMIWN
Kaffi 09 konfekt Eftir góða sælkeramáltíð er nauðsynlegt að
fá sér gottkaffi og súkkulaði eða konfekt Lavazza er uppáhalds-
kaffi ítala og mest selda kaffi þar í landi. Iindt er hágæða sviss-
neskt súkkulaði og frá þeim kemur m.a. Lindor, núgatfylltu
súkkulaðikúlumar.
Vínflöskur í fallegum gjafaöskjum Punkturinn yfir iið er svo
úrvalið af gæðavínum sem sómir sér vel í jólagjafakörfunni. Má
þar nefna vin frá framleiðendum eins og Torres, Cordier, Gaja,
Lois Jadot, Domaine Laroche, Faustino, Bolla, KWY, Fetzer,
Caliteira, Barton & Guestier og vínin frá Bava fjölskyldunni á
Norður Ítalíu. Vínflöskumar er svo hægt að fá í fallegum gjafa-
öskjum eða með öðmm mat í fallegum körfum. Samsetningin
á gjafakörfunum er algjörlega að óskum viðskiptavinarins og
úrvalið af pakkningunum er mjög ijölbreytt. Gjöfunum er síðan
skilað beint til viðkomandi. Auðveldara getur það ekki verið. [0
Spiegelau - glös fagurkerans
Heimkynni Spiegelau kristalsins em í smábænum
Spiegelau sem er í hjarta Bæheimsskógar, um 40
km norður af Passau, á landamæmm Austurríkis og
Þýskalands. Hrífandi umhverfið laðar að sér ferða-
menn, auk Jjöldans sem heimsækir staðinn eingöngu
út af glervömnum sem em framleiddar þar. Glerframleiðsla í
Spiegelau á sér langa hefð og em til heimildir um hana allt frá
ailan heim vegna gæða og glæsileika. Vínkjallara-
meistarar (sommeliers) ogaðrirvmsérfræðingar
um ailan heim mæla sérstaklega með Spiegelau
glösunum á veitingastaði, hótel eða til einkanota
sem vegna lögunar og tærleika kristalsins kallar
það besta fram í víninu. Spiegelau glösin fást hjá heildversluninni
Karli K Karlssyni, versluninni Duka í Kringlunni og Versluninni
Frekari upplýsingar
um þessi frábæru
glös er að finna á
vin.is
1521. í dag em Spiegelau glösin þekkt á meðal fagmanna um Yndisauka í Iðuhúsinu Lækjargötu. [
97