Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2004, Blaðsíða 52

Frjáls verslun - 01.09.2004, Blaðsíða 52
MKHIi TINNA GUNNLAUGSDÓTTIR í NÆRMYND Hefur þann styrk sem þarf Hún er þekkt leikkona. En hvemig stjómandi verður hún í Þjóðleikhúsinu? Hún nær sínu fram með hægð og festu. Tinna Gunnlaugsdóttir er fyrsta konan til að gegna starfi þjóðleikhússtjóra. Textí: Haukur L Hauksson Mynd: Páll Stefánsson egar menntamálaráðherra réði Tinnu Gunn- laugsdóttur sem þjóðleikhússtjóra á dögunum var brotið blað í sögu leikhússins en hún er fyrsta konan til að gegna því starfi. Tinna var valin úr hópi sex umsækjenda sem þjóðleikhúsráð mælti með, en upphaflega sóttu 18 manns um stöðuna. Tinna er löngu landsþekkt sem leikkona en hún hefur fengist við leiklist í rúman aldarljórðung. Tinna hefur hrifið gesti leikhúsa og kvikmyndahúsa með frammistöðu sinni og gegnt formennsku í Bandalagi íslenskra listamanna svo eftir var tekið. En hún er ekki mjög áberandi að öðru leyti og mörgum hulið hvaða manneskju hún hefur að geyma. Frjáls verslun leitaði á náðir nokkurra sem haft hafa kynni af Tinnu í tilraun til að skyggnast aðeins „á bak við tjöldin". Viðmælendur Frjálsrar verslunar eru sammála um að Tinna sé mikill kvenkostur í bestu merkingu þess orðs. Skynsöm, traust og hörkudugleg eru lýsingarorð sem gjarnan heyrast um hana. Tinna er tíguleg í fasi og hefur sterka nærveru - en það gustar ekki beinlínis um hana. „Það fer ekki mikið fyrir Tinnu í daglegu amstri en hún nær sínu fram með hægð og festu. Hún er heiðarleg og hreinskilin í samskiptum og það dylst fáum að þama er á ferð sterkur persónuleiki,“ segir Stefán Baldurs- son, fráfarandi þjóðleikhússtjóri. Tinna hefur starfað við Þjóðleikhúsið frá 1982. Hún sat í Þjóðleikhúsráði þar til fyrir þremur ámm og hefur einnig átt sæti í verkefnavalsnefnd en þar er stefna leikhússins mótuð og mikil umræða fer fram um hvað verk skuli valin og hver ekki. Auk þess að leika hefur hún þannig komið að stjómunarstörfum. Því er ljóst að Tinna þekkir afskaplega vel til starf- semi leikhússins. Starfsfólkið þekkir einnig ágætlega til hennar og ber henni almennt vel söguna. Starfs- fólk mun standa þétt að baki Tinnu í hinu nýja starfi en hún tekur formlega við því um áramót. Stundar MBA-nám í starfi þjóðleikhússtjóra felst að vera listrænn stjómandi Þjóðleikhússins auk þess að stjóma leikhúsinu sem fyrirtæki, vera í samskiptum og fara með mannaforráð. Ljóst er að leikhúsfólk bíður spennt eftir að sjá Tinnu takast á við starfið. A það ekki síst við um listræna hlið þess, en margir velta fyrir sér hvar hún stendur í þeim efnum. Tinna er meðvituð um að starfið er einstaklingsbundið og að það tengist mjög listrænni sýn þess sem gegnir því á hveijum tíma. En það er ekki síður eftir- vænting gagnvart stjóm- unarhlið starfsins. Viðmæl- endur FV eru sammála um að Tinna muni leysa Tinna kemur fyrir sem tíguleg kona og virkar sjálfsörugg. Hún er sterk en um leið fíngerð og ekki mikið fyrir að bera tílfinningar sínar á torg - nema á leiksviðinu. 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.