Frjáls verslun - 01.09.2004, Blaðsíða 64
Tryggvi Þór Herbertsson, forstöðumaður Hagfræðistofnunar Háskóla Islands, telur að völd stéttarfélaga fari minnkandi og
svokölluðum vinnustaðasamningum fari fjölgandi.
Stéttarfélögin
að verða úrelt?
Hlutverk stéttarfélaga er að breytast. Smám saman verða þau frekar þjónustufélög
en verkalýðsfélög í hefðbundnum skilningi. Flugfreyjumálið hjá Iceland Express og
Sólbaksmálið hjá Brimi eru m.a. merki um það. Eru stéttarfélögin að verða úrelt?
Eftír Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Myndir: Geir Ólafsson
Breytíngar eru að eiga sér stað á vinnumarkaði, það er að
losna um skylduaðild að verkalýðsfélögum," segir Tryggvi
Þór Herbertsson, forstöðumaður Hagfræðistofnunar
Háskóla íslands, þegar sú spuming er borin undir hann hvort
teikn séu á loftí um að stéttarfélögin séu að líða undir lok, hvort
flugfreyjumálið hjá Iceland Express og
Sólbaksmálið hjá Brim séu merki um
það. „Þessi tvö mál em sitt af hvomm
meiðinum. Flugfreyjumálið er tíður í
þróun þar sem reynt var að úthýsa
kostnaði, eða þjónustu, út úr iýrirtæki
„Ég tel að minnkandi
vald verkalýðsfélaganna
sé tákn um að þeirra
sé ekki þörf í jaftiríkum
mæli og áöur.“
með það að markmiði að gera það sveigjanlegra og hagkvæm-
ara. Þetta er mjög vel þekkt í fluggeiranum. Britísh Airways
er t.d. bara skrifstofa með nokkmm starfsmönnum því að öll
þjónusta er keypt af öðmm félögum, þar með tatín þjónusta flug-
freyja og flugmanna, eins og Iceland Express gerði tilraun með,
þannig að þetta getur bara verið tíður í þróun í átt að
alþjóðlegum viðskiptaháttum í fluginu."
Vill semja belnt „Sólbaksmátíð er hins vegar af
þeim toga að framkvæmdastjóri Sólbaks var að reyna
að bijótast undan því kerfi sem hefur verið ríkjandi
64