Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2004, Side 64

Frjáls verslun - 01.09.2004, Side 64
Tryggvi Þór Herbertsson, forstöðumaður Hagfræðistofnunar Háskóla Islands, telur að völd stéttarfélaga fari minnkandi og svokölluðum vinnustaðasamningum fari fjölgandi. Stéttarfélögin að verða úrelt? Hlutverk stéttarfélaga er að breytast. Smám saman verða þau frekar þjónustufélög en verkalýðsfélög í hefðbundnum skilningi. Flugfreyjumálið hjá Iceland Express og Sólbaksmálið hjá Brimi eru m.a. merki um það. Eru stéttarfélögin að verða úrelt? Eftír Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Myndir: Geir Ólafsson Breytíngar eru að eiga sér stað á vinnumarkaði, það er að losna um skylduaðild að verkalýðsfélögum," segir Tryggvi Þór Herbertsson, forstöðumaður Hagfræðistofnunar Háskóla íslands, þegar sú spuming er borin undir hann hvort teikn séu á loftí um að stéttarfélögin séu að líða undir lok, hvort flugfreyjumálið hjá Iceland Express og Sólbaksmálið hjá Brim séu merki um það. „Þessi tvö mál em sitt af hvomm meiðinum. Flugfreyjumálið er tíður í þróun þar sem reynt var að úthýsa kostnaði, eða þjónustu, út úr iýrirtæki „Ég tel að minnkandi vald verkalýðsfélaganna sé tákn um að þeirra sé ekki þörf í jaftiríkum mæli og áöur.“ með það að markmiði að gera það sveigjanlegra og hagkvæm- ara. Þetta er mjög vel þekkt í fluggeiranum. Britísh Airways er t.d. bara skrifstofa með nokkmm starfsmönnum því að öll þjónusta er keypt af öðmm félögum, þar með tatín þjónusta flug- freyja og flugmanna, eins og Iceland Express gerði tilraun með, þannig að þetta getur bara verið tíður í þróun í átt að alþjóðlegum viðskiptaháttum í fluginu." Vill semja belnt „Sólbaksmátíð er hins vegar af þeim toga að framkvæmdastjóri Sólbaks var að reyna að bijótast undan því kerfi sem hefur verið ríkjandi 64
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.