Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2004, Blaðsíða 32

Frjáls verslun - 01.09.2004, Blaðsíða 32
Siðastliðið sumar valdi Frjals verslun 70 áhrifamestu konur viðskiptalífs- ins. Hér eru þær tíu áhrifamestu. hans ekki vart en fylgdi honum samt í blíðu og stríðu og segði sigri hrósandi efdr vel unnið verk: „Við gerðum þetta sjálf.“ Einkenni leiðtoga em þessi: Þeir hvetja og þeir em bjartsýnir. Þeir sjá glasið sem hálffullt en ekki hálftómt Þeir búa yfir eld- móði, staðfestu, dugnaði, sjálfstrausti og óbilandi vilja til að vera í forystu. Leiðtogar em eflaust frekjuhundar, hvort sem þeir em konur eða kai'lar. 70 áhrífamestu konur viðskiptalífsins Síðastliðið sumar valdi Fijáls verslun 70 áhrifamestu konur viðskiptalífsins. Þetta var mat ritstjómar og ekki byggt á neinni útsendri könnun. Þetta var lagt til gmndvallar: Forysta, athafnasemi, stærð fyrirtækja og viljinn til að hafa áhrif og beita sér. Skilyrði var að konumar störfuðu hjá einkafyrirtækjum eða samtökum og skólum. Þegar horft er á tíu áhrifamestu konumar á listanum yfir sjötíu áhrifamestu irá í vor kemur eftirfarandi í ljós: 2 em forstjórar (efsta þrep). 3 em eigendur (efsta þrep). 5 em „framkvæmdasljórar hjá stórfyrirtækjum". Takið eftir þessu síðastnefnda: „Framkvæmdastjórar hjá stór- fyrirtækjum.“ Þetta er athyglisvert. Fimm af tíu áhrifamestu konum viðskiptaiifsins em í næsta þrepi fyrir neðan forstjórann og em framkvæmdastjórar einstakra sviða hjá stórfyrirtækjum og bönkum. Þær eiga það allar sameiginlegt að vera vel mennt- aðar og hafa mikið keppnisskap; - sem og vilja til að beita sér. Alyktun: Aukin menntun og vilji em ömgglega hluti af leiðinni til leiðtogans. Þegar horft er á allar 70 áhrifamestu konumar í viðskiptalífi, að mati Fijálsrar verslunar frá í sumar, kemur þetta í ljós: 28 em „framkvæmdastjórar hjá...“ 18 em eigendur (í efsta þrepi). 8 em forstj./frkstj (í efsta þrepi). 9 em deildarstjórar. 7 em sérfræðingar (lögfr., endursk. o.fl.). (Ath. Þetta er lausleg flokkun mín - en þó meginlínur). En hvað með völd og áhrif? Hvað þegar pýramídamir em að hverfa i stjómskipulagi fyrirtækja og allir keppast við að straum- línulaga reksturinn, hafa hann flatan? Hvað þegar allir reyna að flytja völd og ákvarðana- töku „niður á gólfið"? Aukast þá ekki völd og áhrif millistjómenda í fyrirtækjum? Jú. Hvað með kynjakvóta í stjómum fyrirtækja til að auka völd og áhrifa kvenna? Stenst hann? Varla. Gmndvöllur kapítalísks þjóðfélags er að tjármagni fylgja völd. Eigendur hljóta að ráða því hverjir setjast í stjómir fyrirtækja þeirra. Þegar skoðað er hvar konur hafa haslað sér völl innan fyrirtækja er niðurstaðan þessi: Þær em mjög víða starfsmannastjórar og markaðsstjórar. Það liggur við að þessar tvær stjómendastöður séu tískufyrirbæri á meðal kvenna. Þá em þær víða skrifstofustjórar. Það starf skilgreini ég sem yfirstjóm á innheimtu, gjaldkemm, öiyggis- vörslu, símavörslu, þrifum og mötuneyti. Það mætti alveg eins kalla skrifstofustjóra því ágæta nafni rekstrarstjóra. „Þeir halda búllunni gangandi,“ eins og einhver orðaði það. En hver er há leiðin til ieiðtoga? Hún er þessi: 1. Að auka menntun sína. 2. Að blása upp athafnaþrá sína með því að skerpa viljann til að gegna toppstöðum! Hljómar vissulega einfalt þegar þetta er sagt En verður samt ekki hrakið. Konur em fleiri en karlar í háskólum og draga má þá ályktun að eftir 30 til 40 ár, eina kynslóð, verði miklu fleiri konur leiðtogar í viðskiptalífinu. Hin mihilvægu shref hvenna eru pá þessi: 1. Úr starfi svæðisstjóra í deildarstjóra. 2. Úr starfi deildarstjóra í „Iramkvæmdastjára hjá...“ 3. Úr starfi .Jramkvæmdastjóra hjá...“ í starf forstjórans. 4. Úr starfi forstjórans í atkvæðamikla flárfesta (flármagni fylgjavöld). Niðurstaðan varðandi leiðtogahlutverhið. • Leiðtogi vill stýra og bera ábyrgð. • Leiðtogi er upplýstur og oft Qangt frá þvi alltaf) með ágæta menntun. • Leiðtogi er frumkvöðull sem mggar bátnum öðm vísi. Hugsar ekki hefðbundið og gerir hlutina ekki eins og þeir vom gerðir áður. Lokaskrefið til leiðtogans er þetta: „Enginn leiðtogi gerir hlutina vegna þess að hann er „karlmaður eða kvenmaður", heldur vegna þess að hann er manneskja með hæfileika. Alyktun: Líklegast er besta leið kvenna til að auka hlut sinn sem leiðtogar; að hætta að vera svona „uppteknar af því að vera femínistar“ sem séu alltaf að keppa við karla. Þær ættu að líta meira á sig sem manneskjur sem láta hæfileikana tala. Láta drauminn rætast - ef hann er þá á annað borð að vera leiðtogi eðastjómandi.3!] 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.