Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2004, Blaðsíða 74

Frjáls verslun - 01.09.2004, Blaðsíða 74
Garðar Hannes Friðjónsson, framkvæmdastjóri Eikar fasteignafélags. Eik fasteignafélag hf.: Seldu, leigðu og auktu hagnað Eik fasteignafélag hf. er ekki gamalt fyrirtæki, stofnað á haust- mánuðum 2002. Það er þrátt fyrir ungan aldur eitt af sterkustu fasteignafélögum landsins. Eignir þess í upphafi ársins 2003 námu 2.7 milljörðum króna og í dag nema eignir þess 7 milljörðum króna hér á landi. Eik hefur farið í uíking og keypti helmingshlut í fasteignafélaginu P/F Fastogn í Færeyjum, sem á miklar eignir. Ekkert íslenskt fasteignafélag hefur ráðist áður í jafn viðamikla fjárfestingu á erlendri grundu. Víðskiptauinir Eikar eru fyrirtæki, stór og smá, sem telja þann kost bestan að losa um fé sem bundið er í steypu. Framkuæmdastjóri fyrirtækisins er Garðar Hannes Friðjónsson: „Eik var upphaflega stofnað til að kaupa fasteignir Húsasmiðjunnar og endurleigja þær. Pað verkefni tókst ákaflega vel fyrir báða aðila og í kjölfarið var ákveðið að færa út í kvíarnar, kaupa fleiri eignir og leigja út til fyrirtækja og rekstraraðila. Hefur vöxtur verið mikill í félaginu og þrátt fyrir að fasteignum félagsins hafi fjölgað mikið er allt meira og minna í útleigu. Við kaupum og leigjum eingöngu atvinnuhúsnæði og okkur hefur reynst mjög auðvelt að sýna fram á að það borgar sig að leigja. í flestum tilfellum eykur það hagn- aðinn umtalsvert. Petta á sérstaklega við um fyrirtæki sem eru í traustum rekstri og vilja losa um fjármagn sem bundið er í stein- steypu og færa það inn í rekstur fyrirtækisins. Þetta er því umsvifa- mesti hluti viðskipta okkar - við kaupum fasteignir af fyrirtækjum og leigjum þeim þær aftur." Hér er þó ekki öll sagan sögð þar sem Eik þjónar einnig fyrir- tækjum sem ekki eiga fasteignir. Þegar málum er svo háttað getur viðkomandi fyrirtæki bæði fengið leigða fasteign úr eignasafni Eikar, sé eitthvað laust, eða fengið leigða fasteign sem Eik hefur keypt eða látið byggja sérstaklega fyrir viðkomandi fyrirtæki. Ljóst er að húsnæði sem hefur verið valið eða jafnvel byggt sérstaklega undir ákveðinn rekstur getur haft umtalsverð jákvæð áhrif á rekstur fyrir- tækisins. Garðar hvetur alla stjórnendur fyrirtækja til að kynna sér hjá Eik fasteignafélagi leigumöguleikann og hvernig sá möguleiki getur aukið hagnað. Hagsmunir beggja aðila í fyrirrúmi Lýsing hf., sem er í eigu KB-banka hf., stofnaði Eik fasteignafélag. Er Eik því dótturfyrirtæki þessara traustu fyrirtækja. Meðal þess sem viðskiptavinum Eikar stendur til boða er fjármögnun fasteigna með erlendum gjaldmiðlum ásamt íslenskum krónum. Petta fyrir- komulag hentar vel fyrirtækjum í útflutningi sem eru með hluta af tekjum sínum í erlendri mynt. „Fyrirtækin sem eiga viðskipti við okkur eru mörg og í ólíkum rekstri. Sem dæmi um stærstu flokka fyrirtækja má nefna versl- unar-, skrifstofu- og iðnaðarfyrirtæki og hótel. Það sem verður að fara saman í þeim viðskiptum sem við stundum eru hagsmunir leigutaka og okkar. Dkkur er mikið í mun að fasteignir sem við leigjum út skili hámarksarði fyrir fyrirtækið sem er með húsnæðið á leigu, enda tryggir það leigugreiðslur og áframhaldandi samstarf. Með þetta í huga bjóðum við upp á ítarlega ráðgjöf í húsnæðis- málum fyrirtækja. Ráðgjöfin er sniðin að þörfum hvers og eins og getur tekið til þátta á borð við staðsetningu húsnæðis, stærðar, kostnaðar og sérþarfa." 74 imm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.