Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2004, Blaðsíða 48

Frjáls verslun - 01.09.2004, Blaðsíða 48
miukihsíiiijshi^h^hm Breytingin á Air Atlanta, íslandsflugi og tengdum félögum ««. í samsteypuna Avion Group á sér stað um áramótin og þá verður Hafþór framkvæmdastjóri eignarhaldsfélagsins en Magnús Þorsteinsson starfandi stjórnarformaður og Arngrímur Jóhannsson, stofnandi Air Atlanta, situr í stjóm. Air Atlanta og íslandsflug verða sameinuð í eitt félag undir nafni Atlanta og mun Omar Benediktsson stýra því. Glænýtt fyrirtæki .Atlanta er reyndar með öðruvísi flugvélaflota en Islandsflug. Islandsflug er með vélarstærðir eins og Boeing 737, Airbus 300 og Airbus 310, en AÚanta er einungis með stærri Boeing vélar, 757, 767 og 747. Vélakosturinn fer vel saman með það að markmiði að bjóða viðskiptavinum okkar, sem í nokkmm tflfellum em þeir sömu, alla þessa flóm af vélastærð. Það kemur sér mjög vel því að menn þurfa vélar af mismunandi stærðum. Innan samsteypunnar em svo hliðarlyrirtæki sem styðja mjög vel við þungamiðjuna í rekstrinum, td. viðhaldstyrirtækin Air Atlanta Aero Engineering í Shannon á írlandi, sem sérhæfir sig í við- gerðum á flugvélum, og Avia Services í Manston á Bretlandi, sem sérhæfir sig í viðgerðum á íhlutum í flugvélar," segir Hafþór. Ný þjálfunarmiðstöð var opnuð á Gatwick flugvelli í sumar. Hún er kostnaðareining þar sem haldið er utan um alla þjálfun og kostnað við hana. Hafþór segir að miðstöðin breytist hægt og rólega yfir í hagnaðareiningu þar sem þjónustan er seld þriðja aðila og fengnar inn tekjur til að borga niður reksturinn. „Við emm að byija á því núna að selja þjálfun tfl annarra flugfélaga. Við höfum gert það alla tíð en í litlum mæli og nú er verið að tala um að bjóða öðrum flugfélögum upp á þjálfun flugáhafna.“ Innan Avion samsteypunnar er einnig flugvélaafgreiðslan í Keflavík, Suðurflug, sem sérhæfir sig í afgreiðslu á viðskipta- þotum sem koma í gegnum Keflavíkurflugvöfl. Þar kemur til með að vera öll afgreiðsluaðstaða fyrir flugfélagið á íslandi þar Hafþór Hafsteinsson, forstjóri Atlanta, verður framkvæmdastjóri Avion samsteypunnar þegar skipulagsbreytingarnar ganga í gildi um áramótin. sem íslandsflug flýgur fyrir DHL mifli íslands og annarra landa. Þá má ekki gleyma Excel Airways Group sem er eitt af stærstu bresku leiguflugfélögunum sem er skráð á breska tilboðsmark- aðnum AIM. Starfsemi Excel Airways er þríþætt, flugfélag sem rekur Boeing 737-800 vélar, Excel Aviation sem selur yfir 40 ferðaskrifstofúm á Bretlandseyjum sæti í vélum flugfélagsins, og Freedom Flights sem er lágfargjaldasala og selur afgangs- sæti hjá Excel Aviation á Intemetinu beint til neytandans. Til viðbótar em svo tvær einingar. Hjá Excel Holidays getur fólk sett saman eigin pakka á Netínu og valið saman bílaleigubíl, Auion Group Heildarvelta einstakra fyrirtækja Allar tölur í milljónum USD á verðlagi hvers árs (tölur fyrir árið 2004 eru áætlaðar) 349 Flugfélagið Atlanta hf pin 223 228 187 mm mm í I Í Í Í 1999 2000 2001 2002 2003 2004 Air Atlanta Europe Ltd. 115 1999 2000 2001 2002 2003 2004 Excel Airways Group plc 575 408 280 - I í Í I I 1999 2000 2001 2002 2003 2004 48 i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.