Morgunn


Morgunn - 01.01.1978, Síða 13

Morgunn - 01.01.1978, Síða 13
ALDAHVORF li sigrazt á meðfæddri tilhneigingu sinni til sterkrar samúðar og andúðar og féllu því niður i raðir sækjenda og verjenda og urðu þar með stríðsmenn í stað presta og vöktu í samsvarandi mæli ófrið i stað friðar. Geistlegu yfirvöldin hafa því ekki getað komið í veg fyrir skemmdarstarf hinnar lögboðnu „her- skyldu“ á kristindóminum, sem rikið hefur látið innprenta börnunum með skírn, fermingu og kennslu. Þegar drengur er vaxinn svo úr grasi að hann getur handleikið morðvopn, er hann skyldugur að læra til hermennsku og ná þar með sem mestri fullkomnun í að myrða náunga sinn og eyðileggja eignir hans. IV. Hin myrku örlög mannkynsins. Af þessu sjáum við, að hin svonefndu kristnu ríki eru enn- þá langt frá því að vera kristin að þvi leyti sem kristindómur er sama og breytni Krists. Hvað er öll hin ríkjandi hermennska, herir og flotar annað en það svæði í sál mannkynsins, sem ennþá er ekki orðið kristið, ennþá ekki fullgert eða fullreynt? — Það er fortíðin, það er hið dýrslega frumóstand mannkyns- ins, það er heiðnin, sem enn hefur ekki verið sigrazt á. Það er þessi frumstæði hluti sálar mannkynsins, sem er hin myrku örlög þess, ógæfa þess, niðurlæging og þjáning. Að ganga í bandalag við þessi örlög, að þróa hermennskuna og blessa hátíðlega og heiðra drápsvélarnar og hylla dauðarefsingu og hefndir, það er að útiloka sjólfan sig frá hinu sanna kosmiska lífi, samvitund alheimsins eða þeim anda, sem lætur sólina skína jafnt á réttláta sem rangláta og rigna jafnt á merkur hinna illu sem hinna góðu. Andi eða sál alheimsins, það er að segja hin kosmiska vitund, sem geislar frá öllum vígðum meisturum eða mestu leiðtogum mannkynsins, þekkir hvorki til ívilnunar né ofsókna. Aðeins hinn óvígði eða ófullgerði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.