Morgunn


Morgunn - 01.01.1978, Qupperneq 16

Morgunn - 01.01.1978, Qupperneq 16
14 MORGUNN að fyrirgefa þeim, þvi að þeir viti ekki hvað þeir gjöra. Yrði daglegt líf annarra manna þá ekki eins og hættulegur frum- skógur? — Ríkið gæti ekki heldur gefið alla hermennsku upp á bátinn með þeim rökum að sá sem með sverði vegur skuli fyrir sverði falla á meðan ennþá finnast tilhneigingar til rana og glæpa, sem samfélagið verður að verjast. Ekki er heldur hægt að krefjast þess, að geistleg yfirvöld breyti ná- kvæmlega í anda Nazareans, á meðan þau eru ennþá venju- legir, ófullkomnir menn. Greiningar viðvíkjandi afstöðu sam- félagsins til æðstu hugsjóna kristindómsins eiga því ekki á nokkurn hátt að vera ásökun á hendur prestum, lögfræðing- um eða herforingjum. Þær eru aðeins greining á afstöðu hinna kristnu ríkja til æðstu hugsjóna kristindómsins. Þar sem því verður ekki á móti mælt, að þessar hugsjónir eru þungamiðja allrar mannúðar og menningar, að ekki sé minnzt á að raunhæf uppfylling þeirra er óhjákvæmilegt skilyrði þess að skynja lausn ráðgátu eigin lífs og öðlast þar af leiðandi kosmiska vitund eða samband við alheimssálina eða guðdóm- inn, sem heimslausnarinn var gæddur, og er þvi takmark allra einstaklinga, þá er nauðsynlegt að gera sér ástandið ljóst. Og ástandið er nákvæmlega það sem það hlýtur að vera eins og sakir standa. Við höfurn svipazt um á nokkrum sviðum, þar sem verurnar geta ekki ennþá uppfyllt hinar kristnu hug- sjónir sökum vanþróunar. Þar sem uppfylling þessara hug- sjóna er óhjákvæmilegt skilyrði fyrir samræmi eða friði, hlýt- ur ósamræmi eða strið að ríkja þar sem þær eru ekki upp- fylltar. Ef ekki væri svo, þá væru kenningar vígðra meistara eða leiðtoga mannkynsins ekki annað en blekking. Við höf- um séð, að hin kristnu samfélög verða ennþá að nota sverð, fallbyssur og sprengjur sér til bjargar sökum drópgjarnrar eigingirni, fjandskapar eða kæruleysis gagnvart náunganum. Hvað lætur þessi hugsunarháttur eftir sig? — Dómsdag, ragna- rök, limlestingar, dauðahryglu, grát og gnistran tanna, heims- menningu í rústum, andlega jafnt sem efnislega. Hver ber ábyrgð á öllu þessu? — Hverjum er þessi óskaplega eymd að kenna?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.